21.2.18
..::ATH SKRÁNINGAR Í TÍMA::..
MIKILVÆGT AÐ SKRÁ SIG Í TÍMA EN!!! ENN MIKILVÆGARA AÐ MÆTA LÍKA!

Það má skrá sig úr tímum allt að 12 klukkustundum fyrir tímann. Annað er ekki vinsælt og þú verður skráð/ur með Late Cancellation.

Þegar þú skráir þig seint úr tíma eða hreinlega mætir ekki en átt frátekið pláss þá situr að öllum líkindum einhver heima sem hefði viljað nota plássið þitt.

Ekki láta þetta halda áfram að koma fyrir svo við þurfum ekki að taka til sekta til að koma í veg fyrir þetta.

Weightlifting
Markmið:
– Tæknileg bestun í Snörun
– Allar lyftur eins!

Fókus:
– Sterk upphafsstaða→Yfirvegað tog→Inn í contact→Stöngin nálægt→
Klára togið→Toga sig hratt undir stöngina→Olnbogar í lás

Flæði:
– 4 Bylgjur, E45s 3 mín hver
– A. 1 lyfta með hverja þyngd 65-70-75-80%
– B. 1 lyfta með 70-75-80% og 1 lyfta með 85%
– C. 1 lyfta með 75-80% og 2 lyftur með 85%
– D. 1 lyfta með 80% og 3 lyftur með 85%
– 1 mín pása að lokinni hverri bylgju

Snatch (Weight)
(Bylgjur m/ vaxandi %)
Skráðu lokaþyngd í skor

COOL DOWN
E2MOM 12 mín
– 90 sek í vinnu / 30 sek í skiptingar
– A/B til skiptis

A. Hjól/bretti/róður
B. Teygjur/Flæði
– B1. Samson framstigs flæði + Kosack hnébeygjur 5rep á hlið
– B2. Spiderman 45/45 sek
– B3. Thread The Needle 45/45sek

CategoryWOD