21.3.18

Metcon
Höldum lengra inn í vikuna í skemmtilegum, krefjandi og einföldum EMOM stíl

Markmið:
– Vinna að auknum gæðum og stöðugleika í Clean & Jerk, Tær í Slá og Wall Ball á háum púls eftir hlaupin

Fókus:
– EMOM æfingar eru frábær leið til að vinna að tæknilegri bestun
– Leggðu meiri áherslu á gæði heldur en magn

Flæði:
– 2-4 saman með búnað
– 1 byrjar í A
– 2 byrjar í B
– 3 byrjar í C
– 4 byrjar í D

WODið í dag er stutt en kraftmikið
– Gefðu þér því enn meiri tíma í Mobility, nudd og teygjur til að búa þig enn betur undir átökin í OPEN 18.5

Góða skemmtun

Metcon (AMRAP – Reps)
EMOM x16 – A/B/C/D til skiptis

A.
5-15 Kal Assault Runner / hjól / ski / róður

B.
5-10 Clean & Jerk 60/40 kg

C.
5-10 Tær í Slá

D.
5-20 Wall Balls 20/14 lbs, 3m
Skráðu fjölda í skor

Sc1:
– Léttari stangir, 45/30 kg
– Fótalyftur í stað TíS
– Beinir fætur og hælar yfir amk yfir mjaðmir
– Léttari boltar, 14/10 lbs
– Lægra mark, 2.7m

Sc2:
– Léttari stangir, 35/25 kg
– Fótalyftur í stað TíS
– Beinir fætur og hælar yfir amk yfir mjaðmir
– Léttari boltar, 10/6 lbs
– Lægra mark, 2.7m

CategoryWOD