21.6.18
Ath á föstudaginn verður lokað eftir kl 14:00. Ekkert wod 16:30 vegna landsleiksins

Metcon
Markmið:
– Aukinn axlar- og fótstyrkur

Fókus:
– Axlapressa:
– Sterk upphafsstaða
– Olnbogar fyrir framan stöngina
– Spenna kvið
– Lóðrétt pressa
– Sterk lokastaða

– Hnébeygja:
– Sterk upphafsstaða
– Fætur í axlabreidd
– Control á leiðinni niður
– Sprengja úr botninum og hratt upp

Flæði:
– 3-4 saman á rekka

Back Squat (Wendler 5-3-1)
Shoulder Press (Wendler 5-3-1+)

SKILL
Markmið:
– Bestun í fimleika æfingum

Fókus:
– Gæði umfram magn

Flæði:
– Tveir saman í liði
– 1 byrjar í A
– 2 byrjar í B

Metcon
EMOM 10

A. 10-20 Pistols
B. 5-15 Strict HSPU

FIT

MWOD
Nudd:
Rúlla fram og afturlæri á nuddrúllu
Nudda í kringum herðablöð og axlarsvæði með nuddbolta
Teygjur:
Dúfa 2/2mín
Krjúpandi axlarteygja 2mín

CategoryWOD