21.7.18

Metcon
Markmið:
– Skemmtilegur Laugari

Fókus:
– Snöggar skiptingar
– Nýta styrkleika liðsfélaga og skipta verkum eftir því

Flæði:
– 2 saman í liði
– Annar vinnur í einu
– Skiptingar að vild
– Skiptum hópunum í 2-3 hluta, ef þarf
– 1 byrjar í A
– 2 byrjar í B
– 3 byrjar í C

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 30 mín

A.
3 umferðir
20 Kal Hlaup
20 Hang Clean & Jerk 50/35 kg

120 Double Unders

B.
2 umferðir
30 Kal Hjól
30 alt DB´Snatch 22.5/15 kg

120 Double Unders

C.
60 Kal Róður
60 OHS

120 Double Unders

Skráðu fjölda í skor og nafn liðsfélaga í comment
– Heil umferð = 720 rep
– A = 120 rep + 120 DU = 240
– B = 120 rep + 120 DU = 240
– C = 120 rep + 120 DU = 240

FIT

MWOD
Gefðu þér amk 20 mínútur til að
vinna að endurheimt og viðhaldi

CategoryWOD