21.08.17

<div class="soswodify_wod_comment" Minnum á 16:30 POP UP WOD í dag +barnapössun í því wodi aðeins.

Frábær vika framundan
– Margar skemmtilegar áskoranir, ma. Games Final 2009

Mig langar að minna þig, kæri CrossFittari, að skrá þig í tíma !!!
– Betra fyrir þig / Betra fyrir mig / Betra fyrir alla

Metcon

<div class="soswodify_component_comment" Markmið:
– Aukin skilvirkni í Snatch og DUb´s
– Aukinn hraði í hreyfingum með stöngina og bandið
– Aukið þol
– ÓB sett – ANYONE !!!

Fókus:
– Smooth is Fast bæði með stöngina og bandið
– Jafnvægi – Yfirvegaðar hreyfingar – Anda

Flæði:
– E4MOM x6 – A/B til skiptis
– Þú ættir að ná að klára báða hluta á 2 mín og fá þá 2 mín í pásu
– 2 saman með búnað
– 1 byrjar í A
– 2 byrjar í B

Gangi þér vel

Metcon (Time)
2 umferðir
15 Power Snatch 35/25 kg
35 Double Unders
Skráðu lakasta tíma í skor
Metcon (Time)
250/200m Róður
250m Hlaup
Skráðu lakasta tíma í skor
Metcon (Time)
2 umferðir
12 Power Snatch 27.5/20 kg
18 Double Unders
Sc1A:
– Færri Snatch, 12
– Léttari stangir, 27.5/20 kg
– Færri DUb´s, 18
– Mislukkaðar tilraunir telja
– Max 30s í hvorri umferð

Skráðu lakasta tíma í skor

Metcon (Time)
200/160m Róður
200m Hlaup
Sc1B:
– Styttri Róður, 200m
– Syttra Hlaup, 200m

Skráðu lakasta tíma í skor

Metcon (Time)
2 umferðir
9 Power Snatch 20/15 kg
9 Double Unders
Sc2A:
– Færri Snatch, 9
– Léttari stangir, 20/15 kg
– Færri DUb´s, 9

Skráðu lakasta tíma í skor

Metcon (Time)
150/120m Róður
150m Hlaup
Sc2B:
– Styttri Róður, 150m
– Styttra Hlaup, 150m

Skráðu lakasta tíma í skor

MWOD

<div class="soswodify_component_comment" Nudda iljar, kálfa og sköflunga á bolta og rúllu
Krjúpandi ökklateygja 2-3m
Kálfateygja 2/2m
– 1m læst hné (Gastrognemius) / 1m bogið hné (Soleus)

CategoryWOD