21.9.17
Biggest Looser hefst í kvöld!!!
Eygló er að keppa í þáttunum eins og þið flest vitið. Alveg hreint ótrúlegur metnaður og agi sem hún hefur, magnaður árangur sem hún hefur náð á seinustu 4-5 manuðum eins og hver maður sér.
Hún er núna að undirbúa sig fyrir lokakvöldið sem er eftir 10 vikur, 23. Nóvember.
Mig langar til að hvetja ykkur sem flest að koma suður með okkur á lokakvöldið og styðja hana, hópferð!
Og að sjálfsögðu hvetja hana á hverjum degi fram að því!

Hún er löngu búin að sigra sjálfa sig, núna er það bara að vinna þessa keppni og setja svo næsta markmið!

Stuðningurinn ykkar skiptir máli! #teamcrossfitaustur #teameyglo #fitforlife
ER. SVO. SPENNT.
-Sonja

Eeen að deginum í dag….
Team Series hefst í dag, ertu ekki örugglega búin/n að finna þér félaga til að þjást með næstu vikur?

WODin verða birt á miðnætti aðfaranótt fimmtudags og þá kemur í ljóst hvaða WOD verður WOD dagsins fyrir fimmtudag í CrossFit Austur

Þolinmæði vinir, þolinmæði …

Metcon
Let the Team Series begin !!!

Planið er að keyra Team Series WODin Fimmtudag, Föstudag, Sunnudag og jafnvel Mánudag en nánara skipulag fer eftir WODunum og hvernig við teljum best að raða þeim upp

Rx+ útgáfan þessa daga verður eins og WODin eru skrifuð og eru ætluð sem para-WOD, bæði fyrir þau pör sem eru skráð til keppni en líka fyrir alla sem vilja reyna sig við WODin í Para útgáfu
– Munið, þið sem eru að keppa, að það þarf dómara fyrir WODin

Rx, Sc1 og 2 verða svo í boði sem einstaklingsútgáfur af WODunum

Í dag tökum við Event 1 í Team Series 2017 og svo sjáum við hvernig þetta raðast á næstu daga

Gangi ykkur öllum vel

Metcon (Time)
Í pörum, á tíma – 10 mín þak

9-15-21
Syncro Thrusters 43/29 kg
Syncro Bar Facing Burpees
Skráðu tíma í skor og á Team Series Leaderboard

Metcon (Time)
Á tíma – 10 mín þak

9-15-21
Thrusters 42.5/30 kg
Burpees yfir stöng
Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 10 mín þak

7-13-19
Thrusters 35/25 kg
Burpees yfir stöng
Sc1:
– Færri rep, 7-13-19
– Léttari stangir, 35/25 kg

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 10 mín þak

5-11-17
Thrusters 30/20 kg
Burpees yfir stöng
Sc2:
– Færri rep, 5-11-17
– Léttari stangir, 30/20 kg

Skráðu tíma í skor

Core Strength
Markmið:
– Sterkari miðja
– Aukin stjórn

Góða skemmtun

Metcon
AMRAP 10 mín – fyrir gæði ekki skor

4 alt. Turkish Get Ups, frjáls þyngd
12 Kb´Good Morning, bjalla á herðar
— Óbrotið
6-10 Hollow Rock
6-10 V-Ups
6-10 Tuck-Ups
6-10s Hollow Hald
Ekkert skor bara fókus á gæði

MWOD
Nudda brjóstvöðva, axlir og upphandleggi á rúllu
Nudda framhandleggi með bolta og/eða sköflung

CategoryWOD