21.11.17
Dreams come true. You just have to be willing to work for them.

– Anníe Mist Þórisdóttir

..:: 9. DESEMBER ūüéČūüéČ ::..
Ertu búin/n að skipta kvöld/næturvaktinni?

Metcon
Markmið:
– Óbrotin sett í MU og DB Snatch
– Æfing fyrir hausinn að klára stór sett
– Hraðar en þig langar til þess að fara
– 75-90 sek. í vinnu, rest hvíld

Fókus:
– Sterk sveifla í Muscle Up
– Kipping dýfa
– TnG Snatch
– Hraður róður

Flæði:
– DB Snatch fremst í sal 1 & 2
– Róðravélar aftast í sal 1 & 2
– Róðravélar á eyjunni og veggjaklifur þar til viðbótar ef þarf
– Skiptum hópunum í tvö holl
– Annar hópurinn byrjar í A, hinn byrjar í B

Metcon (Time)
E2MOM x 10 – A/B til skiptis.

A.
5 Muscle Up
25 Alternating DB Snatch, 22.5kg/15kg

B.
3 Veggjaklifur
20/14 cal Row
Leggðu saman lakasta tíman þinn í A og B og skráðu samanlagðan tíma í skor.

Metcon (Time)
E2MOM x 10 – A/B til skiptis.

A.
5 Bar Muscle Up
25 Alternating DB Snatch, 15kg/10kg

B.
3 Veggjaklifur, hálfa leið
18/12 cal Row
Sc1:
– Skölun leyfð í Bar MU.
– Teygja eða hoppandi af kassa.
– Léttara handlóð
– Styttra veggjaklifur
– Styttri róður

Leggðu saman lakasta tíman þinn í A og B og skráðu samanlagðan tíma í skor.

Metcon (Time)
E2MOM x 10 – A/B til skiptis.

A.
10 Chest 2 Bar upphífingar
20 Alternating DB Snatch, 10kg/5kg

B.
3 Veggjaklifur, hálfa leið
15/10 cal Row
Sc2:
– Chest 2 Bar upphífingar í stað Muscle Up
– Teygja eða hoppandi af kassa.
– Færri endurtekningar
– Léttara handlóð
– Styttra veggjaklifur
– Styttri róður

Leggðu saman lakasta tíman þinn í A og B og skráðu samanlagðan tíma í skor.

MWOD
Nudda Rotator Cuffs með bolta að aftan og boltapriki að framan
2-3x 10-15 Wall Slides

CategoryWOD
Logo_footer   
     © 2017 CrossFit Austur by Responsive website created by Wedefy