22.1.18

Metcon
Markmið:
– Aukinn hraði
– Hraðar skiptingar á milli æfinga

Fókus:
– Db Power Clean
– Handlóðin byrja sitthvoru megin við fætur
– Nóg er að annar haus handlóðsins komi við gólf á milli endurtekninga
– Lokastaða er þegar aftara höfuð handlóðsins er komið fyrir miðju líkamans í uppréttri stöðu

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2-3 hluta ef þarf og ræsum í hollum
– A byrjar á 00:00
– B byrjar á 02:00
– C byrjar á 04:00

Metcon (4 Rounds for reps)
E6MOM x 4

250/200m Róður
25 AB-Mat Sit Uppsetur
20 Box jump over 60/50cm
15 Db power clean 2x 22,5/15kg
Skráðu tíma fyrir hverja umferð í skor

Sc:
– Lægri kassar
– Léttari handlóð

CategoryWOD