22.2.18
CrossFit OPEN hefst á morgun, föstudag og ég hvet þig til að vera með !!!

CrossFit OPEN er einskonar meistaramánuður CrossFittarans
– 5 WOD / 5 langar helgar = Geggjað Partý

Að vera með í CrossFit OPEN gerir þig að betri manneskju.
– Því þú munt vanda þig enn frekar við allt sem þú ert nú þegar að gera
– Þú munt æfa betur, hvíla betur og borða betur og þ.a.l. verða betri útgáfa af þér að loknum 5 vikum

CrossFit OPEN er undankeppni fyrir Regionals sem er svo aftur undankeppni fyrir Games, fyrir mjög lága prósentu af CrossFit iðkendum um allan heim
– Stærstur hluti (99.9%) CrossFittara taka þátt í OPEN til að keppa við vini, æfinga- og vinnufélaga, fjölskyldu eða bara harðasta andstæðing allra – OKKUR SJÁLF

Fyrsta WODið 18.1 verður kynnt kl 17:00 Pacific Time fimmtudaginn 22. febrúar, sem er 01:00 föstudaginn 23. feb á íslenskum tíma

Við munum setja OPEN WODin inn í prógrammið okkar á föstudögum og svo aftur á mánudögum
– Þetta gerum við því sagan segir að langflestir ná að bæta árangurinn sinn í annað sinn
– Við höfum ekki gert þetta áður svona og ég vonast til að þetta skipulag muni koma til með að hjálpa þér að ná þínu besta fram í OPEN í ár

Skráðu þig í CrossFit OPEN 2018 og vertu með í partýinu. Allar upplýsingar og skráning hér
– https://games.crossfit.com

Góða skemmtun

..::ATH SKRÁNINGAR Í TÍMA::..
MIKILVÆGT AÐ SKRÁ SIG Í TÍMA EN!!! ENN MIKILVÆGARA AÐ MÆTA LÍKA!

Það má skrá sig úr tímum allt að 12 klukkustundum fyrir tímann. Annað er ekki vinsælt og þú verður skráð/ur með Late Cancellation.

Þegar þú skráir þig seint úr tíma eða hreinlega mætir ekki en átt frátekið pláss þá situr að öllum líkindum einhver heima sem hefði viljað nota plássið þitt.

Ekki láta þetta halda áfram að koma fyrir svo við þurfum ekki að taka til sekta til að koma í veg fyrir þetta.

Metcon
Hugsum daginn í dag sem "Active Recovery" fyrir átök morgundagsins

Markmið:
– Jafn hraði í gegnum allar hreyfingar í dag
– Gæði umfram magn

Fókus:
– Hugsaðu um flæði stangarinnar í "DT" og hvernig þú myndir tækla svipaða seríu með meiri þyngd
– Stöngin á að vera létt með góðu flæði

– 3 saman í hóp og ræsa á mismunandi stöðum
– 1. Byrjar í DT
– 2. Byrjar á bjöllu
– 3. Byrjar á uppsetum

Metcon
AMRAP 20

200m Skokk

3.umf
"Léttur og stuttur DT" 40/30kg
12 Réttstöðulyftur
9 Hang Power Clean
6 Push Jerk

200m Skokk

20 Single arm Rússn Kb sveifla 24/16kg (10h/10v)

200m Skokk

20 AB-Mat Uppsetur
Ekkert skor í dag, gæði og góðar hreyfingar

Sc1
– Léttari "DT" 30/20kg
– Léttari Bjalla 20/12kg

Sc2
– Léttari "DT" 20/15kg
– Léttari Bjalla 16/8kg

CategoryWOD