22.5.18

Strength
Markmið:
– Sterkari
– Aukin gæði í þungum lyftum

Fókus:
– Gæði hreyfinga – ALLTAF

Flæði:
– Þessa vikuna snýst Wendlerinn um 5-3-1+ rep
– 5 rep @75%
– 3 rep @85%
– 1+ rep @95%
– Þú hefur 24 mín til að klára Wendlerinn
– 12 mínútur til að klára Deddið og svo 12 mínútur til að klára bekkinn

Deadlift (Wendler 5-3-1+)
Skráðu fjölda í síðasta setti í skor og þyngd í comment
Bench Press (Wendler 5-3-1+)

Strength Accessory Work
Markmið:
– Æfingar sem styðja við Wendlerinn með því að auka vöðamassa, stöðugleika, hreyfifærni og eða sprengikraft + hjól þar sem við CrossFittarar viljum gera allt undir þol/úthalds álagi

Fókus:
– Gæði umfram ALLT
– Armbeygjur eru grunnurinn að öllum öðrum pressuhreyfingum sem við gerum svo Fókus á gæði hér hjálpar þér í öllum Axlapressum, dýfum, handstöðupressum og göngu og öllum æfingum sem krefjast styrks, stöðugleika og færni í efri búk
– Overhead + Front Rack Framstig (OH+FR) Framstig eykur styrk og stöðugleika í öllum líkamanum
– Við erum að tala um framstigið í Regionals. Eitt lóð fyrir ofan höfuð og annað í Front Rack eða á öxlum
– Hjólið keyrir upp lungun og hjartað og krefst þannig enn meiri Fókus í hinum æfingum

Flæði:
– Hámark 45 sek í vinnu
– Skiptum hópunum í 3 hluta
– 1 byrjar í A, annar í B og þriðji í C
– Frjálst val í þyngdum, fjölda og vegalengd

Metcon
EMOM 12 mín – A/B/C til skiptis

10-20m DB´OH/FR Framstig
10-20 HR-Armbeygjur
10-20 Kal Hjól
Ekkert skor – Bara GÆÐI

CategoryWOD