22.9.17
WOD dagsins er Event 4 í Team Series með smá heimalagaðri viðbót

Klárum Event 4 í dag og svo er planið að gera Event 3 á sunnudag og 2 á mánudag

Vertu með

Metcon
Markmið:
– Að læra á hraðann á róðravélinni
– Að læra að brjóta TíS upp á sem skilvirkastann hátt

Fókus:
– Róður
– Notaðu líkamsþyngdina til að fá kraft í spyrnuna í Róðrinum
– Kláraðu togið af krafti með baki og höndum
– Fylgdu handfanginu rólega til baka og búðu þig um leið undir næstu spyrnu
– TíS
– Slaka á öxlum
– Sterk miðja
– Horfa fram
– Lyfta fótum

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2 hluta, ef þarf
– 1 byrjar á 00:00
– 2 byrjar á 03/04:00, eða þegar 1 lýkur Róðri

Metcon (Time)
Í pörum, á tíma – Ekkert þak

100 Kal Róður
100 Tær í Slá
Rx+ er fyrir alla sem eru skráðir í Team Series og velja að gera Rx+

Flæði:
– Skiptingar að vild

Skráið tíma í skor

Metcon (Time)
Í pörum, á tíma – Ekkert þak

100 Kal Róður
100 Fótalyftur
Sc+ er fyrir alla sem eru skráðir í Team Series og velja að gera skalaða útgáfu

Metcon (Time)
Á tíma – 10 mín þak

50 Kal Róður
50 Tær í Slá
Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 10 mín þak

40 Kal Róður
40 Tær í Slá / eða Fótalyftur
Sc1:
– Færri rep, 40
– Fótalyftur í stað TíS, ef þarf

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 10 mín þak

30 Kal Róður
30 Tær í Slá / eða Fótalyftur
Sc2:
– Færri rep, 30
– Fótalyftur í stað TíS, ef þarf

Skráðu tíma í skor

ENDURANCE
Markmið:
– Aukið lungnaþol
– Jafn hraði
– Öll sett á sama tíma +/- 2 sek

Fókus:
– Vertu meðvitaður/meðvituð um hraðann í hlaupinu og stilltu þig á sama hraða í gegn

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2-3 hluta, ef þarf
– 1 byrjar á 00:00
– 2 byrjar á 00:15
– 3 byrjar á 00:30

Metcon (Time)
Á hverjum 75 sek x7

200m Hlaup
Skráðu lakasta tíma í skor

Metcon (Time)
Á hverjum 90s x6

200m Hlaup
Sc1:
– Lengri tími, 90 sek
– Færri umferðir, 6

Skráðu lakasta tíma í skor

Metcon (Time)
Á hverjum 105s x5

200m Hlaup
Sc2:
– Lengri tími, 105 sek
– Færri umferðir, 5

Skráðu lakasta tíma í skor

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna í veikleikum í liðleika
– Spurðu þjálfarann um æfingar fyrir þínar þarfir

CategoryWOD