22.10.17
"Be HUMBLE
Be HUNGRY and
Always Be the
HARDEST WORKER in the room"

Metcon
Markmið:
– Aukin afkastageta
– Aukinn skilningur á skipulagi í langri æfingu

Fókus:
– Gæði hreyfinga
– Slow is Smooth – Smooth is Fast

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2-3 hluta, ef þarf
– 1 byrjar á 00:00
– 2 byrjar á 02/03:00
– 3 byrjar á 04/06:00
– Deilum 30 lbs boltunum, 4 til í húsinu

Skölun fyrir MU:
– Teygja eða hopp í hringjum
– Bar MU
– Teygja eða hopp á slá

Skölun fyrir Kaðla:
– Hálfa leið upp
– Halda fótfestu neðst í kaðli í 10s
– Hönd yfir Hönd úr sitjandi stöðu

Góða skemmtun

Horneðla
2 umferðir – 45 mín þak

27 Kal Hjól
21 Hang Power Clean 70/47.5 kg
15 Burpee Kassahopp yfir 75/60 cm
9 Muscle Up
3 Kaðlar

27 Wall Ball 30/20 lbs, 3/2.7m
21 C2B
15 Kal Hjól
9 Power Snatch
3 Kaðlar

Skráðu tíma í skor

Metcon
2 umferðir – 45 mín þak

21 Kal Hjól
15 Hang Power Clean 55/37.5 kg
9 Burpee Kassahopp yfir 60/50 cm
6 Muscle Up / eða skölun
3 Kaðlar / eða skölun

21 Wall Ball 20/14 lbs, 3/2.7m
15 C2B
9 Kal Hjól
6 Power Snatch
3 Kaðlar / eða skölun
Sc1:
– Færri rep, 21-15-9-6-3
– Léttari stangir, 55/37.5 kg
– Lægri kassar, 60/50 cm
– Skölun að eigin vali í MU og Köðlum, sjá að ofan
– Léttari boltar, 20/14 lbs
– Teygja í C2B

Skráðu tíma í skor

Metcon
2 umferðir – 45 mín þak

15 Kal Hjól
12 Hang Power Clean 40/25 kg
9 Burpee Kassahopp yfir 50/40 cm
6 Muscle Up / eða skölun
3 Kaðlar / eða skölun

15 Wall Ball 14/10 lbs, 2.7m
12 C2B
9 Kal Hjól
6 Power Snatch
3 Kaðlar / eða skölun
Sc2:
– Færri rep, 15-12-9-6-3
– Léttari stangir, 40/25 kg
– Lægri kassar, 50/40 cm
– Skölun að eigin vali í MU og Köðlum, sjá að ofan
– Léttari boltar, 14/10 lbs
– Lægra mark fyrir KK, 2.7m
– Hopp í C2B

Skráðu tíma í skor

CategoryWOD