22.11.17
The greatest glory in living lies not in never failing, but in rising every time we fall.

– Ralph Waldo Emerson

Strength
Þungir Thrusterar á boðstólnum í dag – þú hefur 15 mínútur til þess að klára settið.
Þyngja í hverju setti – ath. að þú þarft að clean-a stönginni fyrst.
Fyrsta endurtekning má vera Squat Clean inn í Thruster (Cluster).

Markmið:
– Sterkari

Fókus:
– Fulla dýpt í beygjuna
– Kláraðu endurtekninguna hratt og keyrðu stöngina upp af krafti (endaðu á Push Press)
– Haltu bakinu spenntu í gegnum hreyfinguna
– Olnbogar kyrrir í gegnum beygjuna

Flæði:
– 2-3 saman á stöng

Thruster (Weight)
5-4-3-2-1 af Thruster.

Tekið frá gólfi.

Skráðu þyngstu lyftuna þína í skor.

Metcon
Markmið:
– Aukið úthald
– 5+ umferðir

Fókus:
– Slakaðu á gripinu í Thrusterum og gríptu stöngina þegar hún fer af öxlunum
– Stjórna niðurleiðinni, kröftugur endir
– Slakar axlir í sippinu
– Olnbogar meðfram líkama
– Haltu laust í handfangið
– Handföng aðeins fyrir framan líkamann, ekki til hliðanna

Flæði:
– Ein stöng á mann
– Höldum okkur innan reitsins okkar með stöngina og bandið

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 10′
10 Thrusters 42.5kg/30kg
50 Double Unders
Skráðu endurtekningafjölda í skor.

5 DU = 1 endurtekning.

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 10′
10 Thrusters 30kg/25kg
30 Double Unders
Sc1:
– Léttari stöng
– Færri Double Unders

Skráðu endurtekningafjölda í skor.

3 DU = 1 endurtekning.

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 10′
10 Thrusters 20kg/15kg
10 Double Unders
Sc2:
– Léttari stöng
– Færri Double Unders

Skráðu endurtekningafjölda í skor.

1 DU = 1 endurtekning.

MWOD
Nudda mjóbak, brjóstbak, síður og bringu á rúllu
Rifjabúrsteygja á rúllu 2/2m
Nudda framhandleggi með sköflung og bolta
Framhandleggsteygja 2/2m

CategoryWOD