23.1.18

Metcon
Markmið:
– Undirbúa sig fyrir Open
– Brjóta niður sett fyrirfram og halda plani

Fókus:
– HALDA HOLLOW Í C2B!!!
– Sterk sveifla og miðja í C2B
– Engar teygjur í skölun í C2B aðeins hopp í rig
– Telja götin á riginu og hækka stöng næst!
– Stjórna niðurleiðinni í Wall Ball
– Lenda hátt með mjöðm í Burpees

Flæði:
– Ein skífa á mann
– Skiptum niður í hópa og ræsum á mismunandi stöðum eftir þörf
– 1 byrjar í C2B
– 2 byrjar í WB
– 3 byrjar í Burpees

Metcon (Time)
Á tíma – 22 mín. þak

10 Chest 2 Bar
20 Wall Ball 30lbs/20lbs
30 Burpees á skífu (Open Standard)

10 Wall Ball
20 Burpees á skífu
30 Chest 2 Bar

10 Burpees á skífu
20 Chest 2 Bar
30 Wall Ball
Staðlar:
– Open Standard í Burpees
– Hoppa jafnfætis niður í gólf og hoppa jafnfætis upp í standandi stöðu aftur.

Sc1:
– Þú mátt stíga niður og upp úr Burpee
– hoppandi C2B
– Léttari bolti 20/14

Sc2:
– Þú mátt stíga niður og upp úr Burpee
– Hoppandi C2B
– Léttari bolti 14/10

CategoryWOD