23.4.18
Keep Calm and Lift !!!

Skemmtileg vika framundan
– Mán, mið og fim WENDLER og klassískar aukaæfingar
– Þri, lyftingar
– Fös, Lau, Sun, CrooooossFit madness

Líf og Fjör
Strength
Markmið:
– Vika 3 í Wendler og við förum yfir 5, 3 og 1+ rep með hærri prósentur en í síðustu viku.
– Hámark 5 lyftur með 95%

Fókus:
– Gæði umfram þyngd – ALLTAF !!!

Flæði:
– Hitum upp í og klárum í 3 og 4
– 3-4 saman á stöng og rekka
– 12 mín í Deadlift
– 8 mín í Bekk

Deadlift ((5 rep @75% 3 rep @85% 1+ rep @95%) Skráðu fjölda )
Bench Press ((5 rep @75% 3 rep @85% 1+ rep @95%) Skráðu fjölda )
Metcon (AMRAP – Reps)
EMOM 12 mín – A/B/C til skiptis

A. 5-15 Single Leg Romanian Deadlift
B. 5-15 Dauðar Chin Ups
C. 20 sek Max Kal Hjól

– Aukaæfingarnar með Wendlernum ýta undir árangurinn af stóru lyftunum, með því að hjálpa til við uppbyggingu vöðva, bæta vöðvastjórnum og styðja við heilbrigði í liðamótum
– Hjólið er með til að styrkja hjarta og lungu og styðja þannig við fljótari endurheimt (recovery)

Fókus:
– Gæði umfram magn

Flæði:
– 2-3 saman í hóp
– 1 byrjar í A
– 2 byrjar í B
– 3 byrjar í C
– Hámark 45 sek í vinnu í A og B
– Frjáls þyngd í RDL (A) notum bjöllur
– Standa í hægri – bjalla í vinstri og öfugt
– Klára 5-15 á hægri og svo á vinstri
– Notaðu teygju eða TRX bönd fyrir Chin-ups ef þarf
– Gerðu þitt besta til að halda sama fjölda á hjólinu í öllum fjórum settum

CategoryWOD