23.5.18
Judge no one.
Just improve yourself.

Metcon
Markmið:
– Stöðugleiki í vinnuhraða
– Sami hraði í öllum umferðum

Fókus:
– Gæði umfram ALLT
– Þegar Gæði eru stöðug þá máttu auka hraðann og þyngdir !!!

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2 hluta
– 1 byrjar á 00:00
– 2 byrjar á 02:00
– Ein stöng á mann, Einn rammi á mann

Lykilatriði !!!
– Fyrir öryggi allra þá höldum við búnaðinum inni í okkar ramma og stýrum stönginni niður í hverju droppi

Metcon (4 Rounds for reps)
AMRAP 4 – pása 2
x4

Buy in – 1x Hlaupahringur á plani

4 Power Clean 70/45 kg
4 Push Jerk
4 Burpee yfir stöng

Skráðu fjölda í hverri umferð í skor
– Buy in er ekki talið með í skori
– Umferðir 2, 3 og 4 byrja upp á nýtt

Sc1
Léttari stöng 55/35

Sc2
Léttari stöng 45/27.5

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna að viðhaldi og endurheimt

CategoryWOD