24.1.18

Warm-up

SKILL
Höldum áfram með tæknivinnu í dauðum handstöðupressum í dag.

Markmið:
– Tæknileg Bestun í HSPU

Fókus:
– Halda hollow!!!!
– Upp og Niður í hollow, líka í kipping!
– Hné saman
– Iljar saman
– Spenna core og rass!
– Anda

Flæði:
– Ein umferð er eitt óbrotið sett af Handstöðupressum
– Fjöldin þinn er byggður á % úr Testinu 3. jan
– Dæmi um 40 rep í Testi – námundaðu að næstu heilu tölu
– Deadstop HSPU 5% = 2 rep
– Strict HSPU 7% = 3 rep
– Kipping HSPU 10% = 4 rep
– Þú þarft að klára allar endurtekningar án þess að koma frá veggnum í hverri umferð.

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 5’
5% Deadstop HSPU
7% Strict
10% Kipping
Prósentur miðast við Strict HSPU test sem fór fram 3. janúar.

Miðað við 40 endurtekningar þá, eru tölurnar þínar 2+3+4 í dag.

Serían verður að vera óbrotin.

Skráðu heildarfjölda endurtekninga í skor.

SKALANIR!! Fyrir ALLA sem eru ekki komnir með 5x dauðar handstöðupressur með einum púða

Sc1
2 – 3 – 4
Dauðar handstöðupressur með fætur á kassa
Tempo HSPU

Sc1

-Handstöðupressur á kassa: mjaðmir BEINT fyrir ofan axlir.
– Líkami í 90 gráðum

– Tempo handstöðupressur
– Telja upp á 5 á leiðinni niður
– Reset og skjóta sér aftur upp í handstöðu

Sc2
2 – 3 – 4
Skjóta sér upp í handstöðu
Tempo HSPU með fætur á kassa

Sc2

– Tempo handstöðupressur
– Telja upp á 5 á leiðinni niður
– Reset

– Tilraunir til að skjóta sér upp í handstöðu, max hold
– Halda hollow
– Sjá tær!

Metcon
Markmið:
– Undirbúningur fyrir Open 2018
– Fyrirfram ákveðin sett í C&J og T2B

Fókus:
– Sterk miðlína
– Vandaðar hreyfingar

Flæði:
– 2 og 2 saman og telja fyrir hvorn annan
– Ein stöng á parið

CrossFit Games Open 13.4 (AMRAP – Reps)
Complete AMRAP in 7 minutes of:
3 Clean and Jerk #135/95
3 Toes-To-Bar
6 Clean and Jerk
6 Toes-To-Bar
9 Clean and Jerk
9 Toes-To-Bar
12 Clean and Jerk
12 Toes-To-Bar
15 Clean and Jerk
15 Toes-To-Bar
18 Clean and Jerk
18 Toes-To-Bar
21 Clean and Jerk
21 Toes-To-Bar
*If you complete the round of 21, go on to 24. If you complete 24, go on to 27, etc.

Þyngdir eru:
– 60kg/42.5kg
Metcon (AMRAP – Reps)
Complete AMRAP in 7 minutes of:
3 Clean and Jerk #135/95
3 Toes-To-Bar
6 Clean and Jerk
6 Toes-To-Bar
9 Clean and Jerk
9 Toes-To-Bar
12 Clean and Jerk
12 Toes-To-Bar
15 Clean and Jerk
15 Toes-To-Bar
18 Clean and Jerk
18 Toes-To-Bar
21 Clean and Jerk
21 Toes-To-Bar
*If you complete the round of 21, go on to 24. If you complete 24, go on to 27, etc.
Sc1:
– Stöngin er 47.5kg/35kg
– Fótasveiflur í stað T2B
Metcon (AMRAP – Reps)
Complete AMRAP in 7 minutes of:
3 Clean and Jerk #135/95
3 Toes-To-Bar
6 Clean and Jerk
6 Toes-To-Bar
9 Clean and Jerk
9 Toes-To-Bar
12 Clean and Jerk
12 Toes-To-Bar
15 Clean and Jerk
15 Toes-To-Bar
18 Clean and Jerk
18 Toes-To-Bar
21 Clean and Jerk
21 Toes-To-Bar
*If you complete the round of 21, go on to 24. If you complete 24, go on to 27, etc.
Sc2:
– Stöngin er 37.5kg/25kg
– Fótasveiflur í stað T2B

CategoryWOD