24.2.18
Ef þú átt ennþá eftir að skrá þig í OPEN 2018 þá eru allar upplýsingar og skráning hér
– https://games.crossfit.com

Metcon
Markmið:
– Að hafa gaman!

Fókus:
– Beint úr einn æfingu í aðra
– Snöggar skiptingar

Flæði:
– Tveir saman í liði
– Annar vinnur í einu, skiptast á heilum umferðum- I GO, YOU GO
– Tvær umferðir á mann í hverjum legg

1. Byrjar í A
2. Byrjar í B
3. Byrjar í C

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 24

A) 4.umf
15/12 Kal Hjól
+ 15 Wall Ball 30/20lbs 3m

B) 4.umf
150m Hlaup (2 hringir)
+15 Box Jump over

C) 4.umf
50 DU
+15 Burpee á skífu
Skráðu félaga og fjölda í skor

Sc1
A) 4.umf
12/9 Kal Hjól
+ 15 Wall Ball 20/14lbs 2,7m

B) 4.umf
150m Hlaup (2 hringir)
+15 Box Jump over

C) 4.umf
30 DU
+15 Burpee á skífu

Sc2
A) 4.umf
9/6 Kal Hjól
+ 15 Wall Ball 14/10lbs 2,7m

B) 4.umf
150m Hlaup (2 hringir)
+15 Box Jump over

C) 4.umf
10 DU
+15 Burpee á skífu

OLY WOD
A. Snatch – (emom 12) x 1 @ 65-85%
B. Power clean – (emom 7) x 3 @ 65-80%, go every 90s

You can choose to stay lighter here to make sure you’re fully recovered for the Open workout

Snatch (Weight)
Power Clean (Weight)

MWOD

CategoryWOD