24.3.18

Metcon
Markmið:
– Gaman saman á laugardegi

Fókus:
– Hægara tempó fyrir þá sem ætla að taka 18.5 aftur á mánudag
– Annars, hratt tempó og snöggar skiptingar

Flæði:
– 2 saman
– Annar vinnur í einu
– Skiptingar að vild
– Skiptum hópunum í 2 hluta
– 1 byrjar í A
– 2 byrjar í B

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 30 mín

A.
30 Kal Hlaup/Róður/Ski/Hjól
30 alt. Db´Snatch 22.5/15 kg
30 Toes To Bar

B.
30 DBall Clean (30 yfir hvora öxl)
30 Kassahopp yfir 60/50 cm
30 Slamm Ball 15/12

Skráðu fjölda í skor
– Heil umferð er 180 rep

Sc1:
– Léttari handlóð, 15/10 kg
– Lægri kassar, 50/40 cm
– Léttari boltar, 12/9

Sc2:
– Léttari handlóð, 10/5 kg
– Lægri kassar, 40/30 cm
– Léttari boltar, 9/7

OLY WOD
A. Clean and jerk @ 65+%, E90MOM 12x 1 rep

STRENGTH
2. Strength
A. Overhead squat – 4/4/3/3/2 @ 84+%, tempo 21X1, rest 3m between sets

MWOD
ROMWOD dagsins

CategoryWOD