24.4.2018
"Everyone is a Genius,
but if you judge a fish on its ability to climb a tree,
it will live its whole life believing it is stupid"
– Albert Einstein
Weightlifting
Markmið:
– Vinna að tæknilegri BESTUN í Snatch og Clean & Jerk

Fókus:
– Það skiptir ekki máli hversu mikilli þyngd þú lyftir – Heldur hversu vel þú lyftir þyngdinni sem er á stönginni !!!

Flæði:
– 2x 12 mín EMOM
– 1-2 lyftur á mínútunni
– Mæli með að byrja á 2 fyrstu 6 og svo ein eftir því sem þyngdirnar verða meiri
– Þyngdu á milli setta, ef vel gengur – AÐEINS ef vel gengur
– Squat Snatch og Squat Clean & Split Jerk er verkefni dagsins
– Skalaðu eftir þörfum ef þú þarft

Snatch (natch (EMOM 12 mín 1-2 Snatch @50-85%) Skráðu loka)
Clean and Jerk (Clean and Jerk (EMOM 12 mín 1-2 Clean & Jerk @50-8)

CategoryWOD