24.8.17

<div class="soswodify_wod_comment" "We are what we repeatedly do,
EXELLENCE therefore IS not an act but A HABIT"

Weightlifting

<div class="soswodify_component_comment" Markmið:
– Tæknileg BESTUN í Snatch

Fókus:
– Markmið dagsins er TÆKNILEG BESTUN og aukinn skilningur á einstökum þáttum Snatch lyftunnar
– Tæknileg geta ræður ferðinni í vali á þyngdum

Sérhæfð Markmið:

– High Pull m/pásum:
– Aukinn skilningur á ferli stangarinnar í Toginu
– Aukinn skilningur og stjórn í lykilstöðum í Toginu

– High Pull
– Fylgja ferlinu og finna fyrir lykilstöðunum úr pásu-toginu í hreyfingunni

– Snatch m/pásu
– Aukinn stöðugleiki í lendingu og í botnstöðu

– Snatch
– Stöðugleiki og sjálfsöruggi með skilgreindar þyngdir

Flæði A:
– Byrja létt og leggja áherslu á gæði
– Þyngja á hverri mínútu, ef vel gengur
– 2 mín í pásu milli A og B
– Notaðu þær til að vinna þig upp í byrjunarþyngd

Flæði B:
– 1 Snatch á mínútunni í 10 mín
– Gerum tvær lyftur með hverja þyngd fyrstu 8 mín
– sett 1 & 2 @60%
– sett 3 & 4 @65%
– sett 5 & 6 @70%
– sett 7 & 8 @75%
– sett 9, 10, 11 og 12 @80-85%
– Skráðu lokaþyngd í skor

*Snatch High Pull m/pásum
– 2-5s pásur á eftirfarandi stöðum
– 10cm frá gólfi
– Við hné (Hang)
– Efst á lærum (High Hang)
– Sjá myndband
– https://www.catalystathletics.com/exercise/315/Snatch-Segment-Pull/

Metcon (Weight)
EMOM 5 mín

1 Snatch High Pull m/pásum*
1 Snatch High Pull
1 Snatch m/ 3s pásu í lendingu
Skráðu lokaþyngd í skor

Snatch (EMOM 10 mín – 1 Snatch)
Skráðu lokaþyngd í skor

CategoryWOD