24.10.17
Never give up.

Today is hard,
tomorrow will be worse,
but the day after tomorrow will be sunshine.

Metcon
Markmið
– Strákar, 10-20 cal hjól
– Stelpur, 7-15 cal hjól
– Óbrotið Hang Snatch
– 6-10 Burpees
– 15-30 Air Squat

Fókus:
– All out effort í 30 sek. af vinnu
– Byrja hratt á hjólinu
– Sterkur úlnliður og hröðun gegnum mjöðm í Hang Snatch
– Jafn hraði í Burpees
– Beint bak í Air Squats, fulla dýpt

Metcon
5 umferðir af:

30 sek. ON / 30 sek. OFF – A/B/C/D til skiptis.

A. Kal Hjól
B. KB Hang Snatch 24kg/16kg
C. Burpee Box Jump 60cm/50cm
D. Air Squats

Skráðu fjölda endurtekninga í skor.
– Frjálsar skiptingar á höndum í KB Hang Snatch.

Metcon
5 umferðir af:

30 sek. ON / 30 sek. OFF – A/B/C/D til skiptis.

A. Kal Hjól
B. KB Hang Snatch 20kg/12kg
C. Burpee Box Jump 50cm/40cm
D. Air Squats

Skráðu fjölda endurtekninga í skor
– Frjálsar skiptingar á höndum í KB Hang Snatch

Sc1:
– Léttari ketilbjalla
– Lægri kassi

Metcon
5 umferðir af:

30 sek. ON / 30 sek. OFF – A/B/C/D til skiptis.

A. Kal Hjól
B. KB Hang Snatch 16kg/8kg
C. Burpee Box Jump 40cm/30cm
D. Air Squats

Skráðu fjölda endurtekninga í skor
– Frjálsar skiptingar á höndum í KB Hang Snatch

Sc2:
– Léttari ketilbjalla
– Lægri kassi

CategoryWOD