Föstudagur
"If you want to get better in the sport, you need to work on YOUR specific weaknesses, not those of someone who is successful."

– Mathew Fraser, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit.
Metcon

Markmið:
– Hafa gaman á föstudegi!
– Fá afslátt af æfingunni
– Jafn hraði í langri æfingu
– Reyna á tæknina sína undir þreytu í Squat Snatchi

Fókus:
– Slaka á gripi efst í KB Sveiflu
– Mjöðm afturábak, engin hnébeygja í sveiflunni
– Sterk upphafsstaða í snörun
– Kláraðu togið
– Sterk botnstaða í snörun
– Togaðu þig undir stöngina og ýttu henni upp þegar þú lendir undir henni

Flæði:
– Kassar fremst á eyju og steypu
– Hægt að hafa þá báðum megin við upphífingastöngina
– Skiptum hópum í 2-3 hluta eftir þörf og ræsum með tveggja mínútna millibili
– Ein stöng og bjalla á mann

Metcon (AMRAP – Reps)
Rx: Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 20’
Buy in:
48 Box Jump 60/50, stíga niður af kassanum

Ef Buy In lengur en 2 mín.:
24 Rússneskar KB Sveiflur 24kg/16kg
12 HR Push Ups
6 Squat Snatch 60kg/40kg

Ef Buy In undir 2 mín.:
20 Rússneskar KB Sveiflur 24kg/16kg
10 HR Push Ups
5 Squat Snatch 60kg/40kg
Skráðu heildarfjölda endurtekninga í skor og settu í komment hvort Buy In var yfir eða undir tveimur mínútum.

Metcon (AMRAP – Reps)
Sc1: Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 20’
Buy in:
38 Box Jump 50/40, stíga niður af kassanum

Ef Buy In lengur en 2 mín.:
24 Rússneskar KB Sveiflur 20kg/12kg
12 HR Push Ups
6 Squat Snatch 45kg/30kg

Ef Buy In undir 2 mín.:
20 Rússneskar KB Sveiflur 20kg/12kg
10 HR Push Ups
5 Squat Snatch 45kg/30kg
Sc1:
– Lægra Buy In
– Lægri kassi
– Léttari bjalla
– Niður á tánum og upp á hnjánum í armbeygju
– Léttari stöng

Skráðu heildarfjölda endurtekninga í skor og settu í komment hvort Buy In var yfir eða undir tveimur mínútum.

Metcon (AMRAP – Reps)
Sc2: Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 20’
Buy in:
30 Box Jump 40/30, stíga niður af kassanum

Ef Buy In lengur en 2 mín.:
24 Rússneskar KB Sveiflur 16kg/8kg
12 HR Push Ups
6 Power Snatch 35kg/25kg

Ef Buy In undir 2 mín.:
20 Rússneskar KB Sveiflur 16kg/8kg
10 HR Push Ups
5 Power Snatch 35kg/25kg
Sc2:
– Lægra Buy In
– Lægri kassi
– Léttari bjalla
– Armbeygjur á hnjánum
– Léttari stöng
– Power Snatch í stað Squat Snatch

Skráðu heildarfjölda endurtekninga í skor og settu í komment hvort Buy In var yfir eða undir tveimur mínútum.

MWOD
MWOD
Nudda síðar og þríhöfða með rúllu 2m/2m
Nudda brjóstvöðva og tvíhöfða með rúllu 2m/2m
Nudda trappa með boltapriki/bolta 2m/2m
Nudda undir herðablaði með bolta 2m/2m

CategoryWOD