25.4.18
"We achieve more when we chase the DREAM,
not the competition"
– Eltu draumana þína …
Strength
Markmið:
– Aukin gæði í þungri Axlapressu
– Sterkari

Fókus:
– Gæði umfram þyngd
– Sterk byrjunarstaða
– Spyrna í gólfið, spenna rass, læri og miðju
– Upp með kassann
– Stöngin ofan á öxlum, upp við hálsinn ofan við viðbein
– Halda spennunni í gegnum alla lyftuna, þú getur slakað aðeins á þegar upp er komið
– Halda spennunni á leiðinni niður og yfir í næstu lyftu

Flæði:
– 12 mínútur til að klára Wendler dagsins
– 4-6 Upphitunarsett
– 2 þung gæðasett 5 @75% og 3 @85%
– 1 þungt max rep sett @95%
– Mundu að allar þyngdir eru reiknaðar út frá 90% af Everyday Max
Shoulder Press (5 rep @75% 3 rep @85% 1+ rep @95%)
Skráðu fjölda í síðasta setti og þyngd í comment
Strength Accessory Work
Markmið:
– A og B eru aukaæfingar með Wendlernum sem er ætlað að styðja við styrktarprógrammið
– Sterkari og betri pressa í Dýfunum
– Sterkari miðja í L-Sit
– C er tækniæfing í High Skill fimleikaæfingu
– D er fyrir hjartað þitt og lungun

Fókus:
– Gæði umfram magn í öllum æfingum

Flæði:
– 2-4 saman í hóp
– 1 byrjar í A
– 2 byrjar í B o.s.frv
– Skiptum á 45 sek

Uppsetning:
– Róðravélar og kassar á steypunni
– L-Sit á Upphífingaslám
– Handstöðuganga fram og til baka í báðum sölum

Veldu skölun sem er krefjandi en þú ræður tæknilega vel við

Dýfur:
– fætur í gólfi

L-Sit:
– Beygðu hnéin eins og þarf en gerðu þitt besta til að vera með eins beina fætur og þú getur

Handstöðuganga – Reynum öll að fara á einhvern hátt á hvolf í dag
– Shoulder tap við vegg, andlitið að veggnum er erfiðara
– 10-30 rep
– Handstaða við vegg, andlitið að veggnum er erfiðara
– Æfa að sparka upp í Handstöðu
– Veggjaklifur, eins hátt og þú kemst

Róður:
– Engin skölun fyrir róðurinn en markmiðið er að halda sama hraða í 45 sek í öllum fjórum umferðum

Skor:
– Fjöldi í dýfum
– 1 sek = 1 rep í L-Sit
– 1 motta = 2 rep í Handstöðugöngu
– 10 shoulder tap = 1

Metcon (AMRAP – Reps)
Metcon (AMRAP – Reps)
EMOM 16 mín – A/B/C/D til skiptis

A. 5-15 Dýfur á kassa
B. 5-45s Hangandi L-Sit
C. 45s Xm Handstöðuganga
D. 45s X Kal Róður – jafn hraði
Þú velur þá skölun sem hentar þér út listanum hér að ofan

Skráðu samanlagðan fjölda
– Skorið er samt aukaatriði í dag – GÆÐI UMFRAM MAGN

CategoryWOD