25.6.18
Loving yourself is the first step of having all your dreams come true

Nú er Wendler lokið hjá okkur og mun áherslan í prógramminu færast yfir í Ólympískar lyftingar næstu vikurnar (þri og fim) og skemmtileg WOD þess á milli.

Af þessum sökum hætta OLY WOD um helgar. Dagskráin um helgar verður nú svona:

10:00 WOD
11:00 FIT
Afgreiðsla og húsið lokar kl 12:00

Metcon
Markmið:
– Stöðugleiki í hraða í gegnum margar lotur
– 2+ umferðir í A
– 4+ umferðir í B

Fókus:
– Gæði hreyfinga í öllum hreyfingum
– Snöggar skiptingar í A
– Beint úr vélinni í Burpee og til baka
– Ekki eyða tíma í að festa þig alveg í vélina. Stilltu ólunum þannig upp að þú getir smeygt þér í og úr fótstigunum án þess að tapa tíma
– Skipulagðar pásur í B
– Td. Klára eitt sett og anda í 5 sek
– Stöngin á að vera í léttari kantinum til að halda uppi góðu flæði og tækni í B

– Skor er samanlagður fjöldi úr A í Round 1 og B í Round 2
– Heil umferð í A = 21/17 rep
– Heil umferð í B = 9 rep

Metcon (2 Rounds for reps)
8x 90s on / 90s off – A/B til skiptis

A. AMRAP 90 sek
14/10 Kal Róður
7 Burpee yfir vél

– pása 90 sek –

B. AMRAP 90 sek "Macho Man"
3 Power Clean 50/35 kg
3 Front Squat
3 Push Jerk

Skráðu fjölda í
– A í Round 1 og
– B í Round 2

Sc1:
– Léttari stangir, 40/27.5 kg

Sc2:
– Léttari stangir, 30/20 kg

MWOD
Gefðu þér amk 10 mínútur til að
vinna að endurheimt og viðhaldi

CategoryWOD