25.7.18
verkefni dagsins og þitt markmið er að bæta árangur þinn síðan 11.12.2017

Hér reynir á Úthald, styrk og tækni á háum púls

Gangi þér vel

FIT
Markmið:
– Klára undir 14/16/18
– Settu þér persónulegt markmið og gerðu þitt besta til að halda þig við það
– Unbroken TíS eða skipulagðar pásur
– Hvort heldur sem hentar þér til að spara tíma
– Unbroken DU

Fókus:
– Gæði hreyfinga
– Finndu hvíldina í hverri hreyfingu
– Neðst í TíS
– Allan tímann í DU
– Efst í FS
– Skipulag, Skipulag, Skipulag
– Hvernig ætlar þú að fara í gegnum verkefnið ?
– Hvernig ætlar þú að brjóta settin upp ?
– Hvenær ætlar þú að þyngja

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2-3 hluta ef þarf
– 1 byrjar á 00:00
– 2 byrjar á 01/02:00
– Tveir saman með stöng, ef þarf
– stöng 1 er búin undir þyngdir 1, 3 og 5
– stöng 2 er búin undir þyngdir 2 og 4

Cfaustur #3 (Time)
Á tíma – 18 mín þak

15 Tær í Slá
45 Double Unders

21-18-15-12-9 Front Squat 50-90/35-60 kg

Þyngdir í FS:
– 21 @50/35 kg
– 18 @60/40 kg
– 15 @70/47.5 kg
– 12 @80/55 kg
– 9 @90/60 kg

Skráðu tíma í skor

Sc1
Á tíma – 18 mín þak

12 Tær í Slá / Fótalyftur í 45°
24 Double Unders

21-18-15-12-9 Front Squat 40-70/30-50 kg
Sc1:
– Fótalyftur í 45° í stað TíS
– Færri rep í TíS, 12
– Færri DU, 24
– Mislukkaðar tilraunir telja
– Max 60 sek í hverri umferð
– Léttari stangir, sjá að neðan

Þyngdir í FS:
– 21 @40/30 kg
– 18 @47.5/35 kg
– 15 @55/40 kg
– 12 @62.5/45 kg
– 9 @70/50 kg

Skráðu tíma í skor


Sc2
Á tíma – 18 mín þak

9 Tær í Slá / Fótalyftur í 90°
9 Double Unders

21-18-15-12-9 Front Squat 30-50/25-35 kg

Sc2:
– Fótalyftur í 90° í stað í TíS, ef þarf
– Færri TíS, 9
– Færri DU, 9
– Mislukkaðar tilraunir telja
– Max 60 sek í hverri umferð
– Léttari stangir, sjá að neðan

Þyngdir í FS:
– 21 @30/25 kg
– 18 @35/27.5 kg
– 15 @40/30 kg
– 12 @45/32.5 kg
– 9 @50/35 kg

Skráðu tíma í skor

CategoryWOD