25.8.18
Æfing dagsins er tileinkuð einum af þjálfurum CrossFit Granda (Grandi 101) Henning sem slasaðist alvarlega á ferðalagi erlendis síðastliðinn sunnudag. Henning er á batavegi.

Okkur langar til að sýna honum og fellow CrossFit Granda stuðning með því að hafa hetju-WODið þeirra sem nefnt er eftir honum sem æfingu dagsins. WOD-ið inniheldur margar af uppáhalds æfingum Hennings.

Innilegar batakveðjur að austan og bjóðum þig og vini í Granda velkomna austur hvenær sem er.

#StrekariSaman #CrossFitCommunity

WOD
Henning101 (Time)
Two man chipper for time, change the reps up like you want

3 rounds of:
200 DU/400 SU
50 Wall Balls 9/6kg to 3.05m
40 Snatch @43/30kg
30 Burpees
20 T2B
10 Wall walks

Time Cap: 33 min

FIT
Metcon
Henning101" GrandaFit Style

Two man chipper for time, change the reps up like you want

3 rounds of:
200 DU/400 SU
50 G2OH w/Plate @20/15kg
40 KB Snatch @24/16kg
30 Strict Burpees
20 Strict T2B
10 Wall walks

Time Cap: 33 min

CategoryWOD