25.9.17
Í dag ljúkum við viku 1 í Team Series

Event 3:
– Hjartsláttur
– Tækni
– Grip

Góða skemmtun

Metcon
Metcon (Time)
Í pörum, á tíma – 15 mín þak

120 Double Unders, á mann
120 C2B, 15 á mann í einu
120 Hang Power Snatch 43/29 kg, 15 á mann í einu
120 Double Unders, á mann

Skráðu tíma í skor og á Team Series Leaderboard
Metcon (Time)
Í pörum, á tíma – 15 mín þak

120 Single Unders, á mann
120 Hoppandi C2B, 15 á mann í einu
120 Hang Power Snatch 29/20 kg, 15 á mann í einu
120 Single Unders, á mann

Metcon (Time)
Einstaklings – 15 mín þak

120 Double Unders
60 C2B
60 Hang Power Snatch 42,5/30 kg
120 Double Unders
Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 15 mín þak

60 Double Unders
48 C2B
48 Hang Power Snatch 35/25 kg
60 Double Unders
Sc1:
– Færri DU, 60
– Mislukkaðar tilraunir telja
– Max 2 mín
– Færri rep, 48
– Teygja í C2B
– Léttari stangir, 35/25 kg

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 15 mín þak

30 Double Unders
36 C2B
36 Hang Power Snatch 27.5/20 kg
30 Double Unders
Sc2:
– Færri DU, 30
– Mislukkaðar tilraunir telja
– Max 2 mín
– Færri rep, 36
– Hopp í C2B
– Léttari stangir, 27.5/20 kg

Skráðu tíma í skor

MWOD
Nudda bringu, síður og bak á rúllu
Nudda framhandleggi á bolta og/eða með sköflung
Rifjabúrsteygja á rúllu, 2-3m
Framhandleggsteygja 2/2m

CategoryWOD