25.10.17
One finds limits by pushing them.

– Herbert Simon

Metcon
Förum aðeins út að hlaupa í dag áður en frostið tekur yfir.

Markmið:
– Undir 2:00 (kk) / 2:15 (kvk) í hlaupinu allan tímann.
– Blanda af Touch ’n Go eða Singles í Clean & Jerk – finndu út hvað hentar þér best til þess að lágmarka hvíld.

Fókus:
– Ekki nota hlaupið sem hvíld.
– Vertu búin/n að ákveða hvernig þú ætlar að brjóta C&J upp áður en þú kemur að stönginni, ekki láta hana stjórna æfingunni þinni.
– Haltu stönginni nálægt líkamanum allan tímann, líka á leiðinni niður.

Flæði:
– Ein stöng á mann.
– Ræsum hópana mögulega með 2 mínútna bili ef þröngt er um manninn.
– Notum eyjuna fyrir stangir ef þess þarf.

Metcon
5 umferðir af:
400m hlaup*
15 Clean & Jerk 42,5kg/30kg
*Ef þú getur ekki hlaupið þá tekur þú 500m róður í staðinn.
Metcon
5 umferðir af:
300m hlaup*
12 Clean & Jerk 30/20kg
*Ef að þú getur ekki hlaupið þá tekur þú 400m róður í staðinn.

Sc1:
– Sami umferðafjöldi
– Styttra hlaup
– Færri endurtekningar
– Lægri þyngd

Metcon
5 umferðir af:
200m hlaup*
9 Clean & Jerk 20/15kg
*Ef að þú getur ekki hlaupið þá tekur þú 300m róður í staðinn.

Sc2:
– Sami umferðafjöldi
– Styttra hlaup
– Færri endurtekningar
– Lægri þyngd

MWOD
Nudda brjóstvöðva og síður á rúllu.
Nudda “trapezius” vöðva og undir herðablaði með bolta.
Brjóstvöðvateygja 2m/2m
Thread the Needle 2m/2m

MIðaðu við að nota alltaf amk. 2 mínútur í liðlosun á hvern líkamspart eða ef þú ert að teygja.

CategoryWOD