25.11.17
“Every day, think as you wake up, today I am fortunate to be alive, I have a precious human life, I am not going to waste it. I am going to use all my energies to develop myself, to expand my heart out to others; to achieve enlightenment for the benefit of all beings. I am going to have kind thoughts towards others, I am not going to get angry or think badly about others. I am going to benefit others as much as I can.”

– Dalai Lama XIV

Metcon
Góða helgi!

Skemmtileg æfing í dag með félaga – tveir og tveir vinna saman og skiptast á að klára hverja æfingu.
Dæmi: A gerir 5 Deadlift, B gerir 10 Dumbbell Thrusters, A gerir 15 Toes 2 Bar, B gerir 5 Deadlift, A gerir 10 Dumbbell Thrusters o.s.frv.

Markmið:
– Hafa gaman!
– Mikil keyrsla
– Amk. 10 High Five og eitt knús á félagann í gegnum æfinguna

Fókus:
– Sterk upphafsstaða, alltaf
– Óbrotin sett
– Hvetja félagann áfram

Flæði:
– Ein stöng á parið ef sama kyn
– Eitt handlóð á parið ef sama kyn
– Tvö af hvoru ef það gengur ekki
– Kassar á eyjunni/steypunni fyrir framan 1 & 2 og á ganginum fyrir framan 3 & 4
– Skiptum hópunum í 2-3 hluta og ræsum á mismunandi stöðum ef að það er þröngt um kassana
– Notið 2 mín. hvíldina til þess að ganga frá lóðum og undirbúa næsta sett

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 8’
5 Deadlift 120kg/85kg
10 Dumbbell Thrusters (5 með hægri, 5 með vinstri) 22.5kg/15kg
15 Toes 2 Bar

2 mín. hvíld

AMRAP 8’
5 Power Clean 80kg/55kg
10 Alt. DB Snatch 22.5kg/15kg
15 Box Jump Over 60cm/50cm

2 mín. hvíld

AMRAP 8′
5 Shoulder 2 Overhead 60kg/40kg
10 DB Front Squat 22.5kg/15kg
15 Burpees
Hver umferð er 30 endurtekningar. Taktu saman heildarfjölda endurtekninga og skráðu í skor, settu svo nafn félagans í komment.

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 8’
5 Deadlift 95kg/65kg
10 Dumbbell Thrusters (5 með hægri, 5 með vinstri) 15kg/10kg
15 Hangandi fótalyftur

2 mín. hvíld

AMRAP 8’
5 Power Clean 65kg/45kg
10 Alt. DB Snatch 15kg/10kg
15 Box Jump Over 50cm/40cm

2 mín. hvíld

AMRAP 8′
5 Shoulder 2 Overhead 45kg/30kg
10 DB Front Squat 15kg/10kg
15 Burpees
Sc1:
– Léttari stangir
– Léttara handlóð
– Lægri kassi
– Styttri vegalengd í T2B

Hver umferð er 30 endurtekningar. Taktu saman heildarfjölda endurtekninga og skráðu í skor, settu svo nafn félagans í komment.

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 8’
5 Deadlift 70kg/50kg
10 Dumbbell Thrusters (5 með hægri, 5 með vinstri) 10kg/5kg
15 Liggjandi fótalyftur

2 mín. hvíld

AMRAP 8’
5 Power Clean 45kg/30kg
10 Alt. DB Snatch 10kg/5kg
15 Box Jump Over 40cm/30cm

2 mín. hvíld

AMRAP 8′
5 Shoulder 2 Overhead 35kg/25kg
10 DB Front Squat 10kg/5kg
15 Burpees
Sc2:
– Léttari stangir
– Léttara handlóð
– Lægri kassi
– Liggjandi fótalyftur í stað T2B

Hver umferð er 30 endurtekningar. Taktu saman heildarfjölda endurtekninga og skráðu í skor, settu svo nafn félagans í komment.

CategoryWOD