26.2.18
"Lífið byrjar við endan á þægindahringnum …"
– Skráðu þig í OPEN og vertu með í partýinu

Í dag bjóðum við upp á tvö WOD
– OPEN 18.1
– Fyrir þá sem vilja reyna sig aftur við þá veislu
– Hefðbundið WOD dagsins
– Fyrir þá sem ætla ekki að vera með í OPEN í ár eða fengu sig fullsadda af 18.1 á föstudag
– ATH í 16:30 & 17:30 verður OPEN PARTY, ekkert metcon B í boði þá.

Fyrir OPEN þátttakendur:
– Það verður Open Party kl 16:30-18:30 og hvetjum við sem flesta til að koma saman og taka wodið þá í geggjaðri stemmingu.
– Það má að sjálfsögðu taka wodið með dómara á öðrum tímum.
– Það má gera ráð fyrir mikilli umferð í salnum í dag og þeir sem ætla aftur í OPEN mega gera ráð fyrir einhverjum töfum í ræsingum, líkt og á föstudag. Það er þó bara hluti af stemningunni að fylgjast með og hvetja æfingafélagana áfram í átökunum
– Gerðu ráð fyrir að æfingatíminn teygist í allt að tvo tíma í dag
– Takk fyrir að sýna biðlund og gangi þér vel í dag !!!

PS.
– Þú hefur til miðnættis í kvöld (mánudag) til að skrá þig í OPEN og skila inn skorinu fyrir 18.1
– Þú setur skorið sjálf(ur) inn á games.crossfit.com og ég (Sonja) fer yfir skorin og staðfesti á næstu tveim dögum
– Skorblaðið þarf að skilja eftir í afgreiðslunni og er aðeins fyrir mig (Sonju) til að bera saman við skorið sem þú setur inn sjálf(ur)
– Var ég búinn að segja að þú setur skorið inn ūüėČ

Metcon A
Metcon A er OPEN 18.1 Taka 2 (T2):
– Reynslan sýnir að "Taka 2" í OPEN skilar sér oftast í bætingum og það er aðalmarkmiðið og ástæða þess að við prófum hér nýtt kerfi og bjóðum upp á "Töku 2" á mánudegi
– Ég á von á því að þú takir þessari breytingu vel og hún verði jafnvel til þess að þú takir frekar þátt í OPEN og upplifir stemninguna, skemmtunina og ekki sýst þá Persónulegu Bestun sem því fylgir

MUNDU AÐ SKRÁ SKORIÐ ÞITT INN Á games.crossfit.com fyrir miðnætti í kvöld (mánudagskvöld)

Markmið:
– Bæting frá því á föstudag
– Leitaðu í huganum að smáatriðunum sem færa þér umrædda bætingu, td.
– Snöggar skiptingar
– Vertu fljótari úr einni æfingu í aðra
– Annarskonar tækni í hreyfingum s.s.
– Clean + Push Press í stað Clean + Jerk
– Róa hraðar eða hægar til að komast hraðar í gegnum hinar æfingarnar

Fókus:
– Jafn hraði
– Snöggar skiptingar
– Engar óþarfa pásur

Flæði – fer eftir fjölda þeirra sem taka T2
– 2 saman, einn gerir og hinn dæmir

ATHUGAÐU!
– Að þú þarft að gera ráð fyrir mögulegri seinkun á ræsingum og þá sérstaklega seinnipartinn

Crossfit Games Open 18.1 (Ages 16-54) (AMRAP – Reps)
Complete as many rounds as possible in 20 minutes of:

8 Toes-to-bars
10 Dumbbell Hang C&J 50/35 lb
14/12-Cal Row

Skráðu fjölda í skor
– Mundu að setja skorið þitt inn á games.crossfit.com fyrir miðnætti í kvöld
Crossfit Games Open 18.1 Scaled (Ages 16-54) (AMRAP – Reps)
Complete as many rounds as possible in 20 minutes of:

8 Hanging Knee Raises
10 Dumbbell Hang C&J 35/20 lb
14/12-Cal Row

Sc:
– Hnélyftur í stað TíS
– Léttari DB, 15/10 kg

Skráðu fjölda í skor
– Mundu að setja skorið þitt inn á games.crossfit.com fyrir miðnætti í kvöld

Metcon B
Metcon B er fyrir alla sem eru og ætla sér ekki að vera með í OPEN í ár og þá sem eru búnir með sínar tilraunir að Bestun í 18.1

Markmið:
– Skemmtileg, einföld og krefjandi úthaldsæfing

Fókus:
– Jafn hraði
– Snöggar skiptingar
– Engar óþarfa pásur

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2 hluta ef þarf
– 1 byrjar í Uppsetum
– 2 byrjar á hjóli

Uppsetning – fer eftir fjölda í OPEN 18.1

Góða skemmtun

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 20 mín

16 Ab-Mat Uppsetur
10 Kb´Sveiflur 32/24 kg
14/12 Kal Hjól
Skráðu fjölda í skor

Sc1:
– Léttari KB, 24/16 kg

Sc2:
– kb 20/12

MWOD
Gefðu þér amk 20 mín til að
vinna í stífum vöðvum og liðamótum
– sjá mobilitywod.com fyrir hugmyndir

CategoryWOD
Logo_footer   
     © 2017 CrossFit Austur by Responsive website created by Wedefy