26.3.18

Metcon A
Metcon A er fyrir alla sem vilja taka 18.5 aftur eða misstu af því á föstudag
– Njótið

Markmið:
– Betra skor en á föstudag
– Farðu yfir WODið í höfðinu og leitaðu leiða til að BESTA leikskipulagið

Fókus:
– HAUS !!!
– Þetta er fljótt að líða, svo óþægindin vara stutt
– Bíttu á jaxlinn og keyrðu þig áfam
– Skipulagðar pásur en engar óþarfa pásur

Flæði:
– 2 saman, annar gerir og hinn dæmir

CrossFit Games Open 18.5 (Ages 16-54) 11.6 and 12.5 (AMRAP – Reps)
Complete AMRAP in 7 minutes of:

3 Thrusters, 100#/ 65#
3 Chest-To-Bar Pull-ups
6 Thrusters, 100#/ 65#
6 Chest-To-Bar Pull-ups
9 Thrusters, 100#/ 65#
9 Chest-To-Bar Pull-ups
12 Thrusters, 100#/ 65#
12 Chest-To-Bar Pull-ups
15 Thrusters, 100#/ 65#
15 Chest-To-Bar Pull-ups
18 Thrusters, 100#/ 65#
18 Chest-To-Bar Pull-ups
21 Thrusters, 100#/ 65#
21 Chest-To-Bar Pull-ups

This is a timed workout. If you complete the round of 18,
go on to 21. If you complete 21, go on to 24, etc.

Þyngdir:
– 45/29 kg

Skráðu fjölda í skor
– MUNDU að skrá skorið þitt á games.crossfit.com fyrir miðnætti í kvöld

Crossfit Games Open 18.5 Scaled (Ages 16-54) (AMRAP – Reps)
Complete as many reps as possible in 7 minutes of:

3 thrusters 65/45 lb
3 jumping chin-over-bar pull-ups
6 thrusters 65/45 lb
6 jumping chin-over-bar pull-ups
9 thrusters 65/45 lb
9 jumping chin-over-bar pull-ups
12 thrusters 65/45 lb
12 jumping chin-over-bar pull-ups
15 thrusters 65/45 lb
15 jumping chin-over-bar pull-ups
18 thrusters 65/45 lb
18 jumping chin-over-bar pull-ups

This is a timed workout. If you complete the round of 18,
go on to 21. If you complete 21, go on to 24, etc.

Sc:
– Léttari stangir, 29/20 kg
– Hoppandi Upphífingar í stað C2B
– Mundu að mæla 15 cm frá höfði upp að upphífingaslá

Skráðu fjölda í skor
– MUNDU að skrá skorið þitt á games.crossfit.com fyrir miðnætti í kvöld

Crossfit Games Open 18.5 Masters (55+) (AMRAP – Reps)
Complete as many reps as possible in 7 minutes of:

3 thrusters 65/45 lb
3 chin-over-bar pull-ups
6 thrusters 65/45 lb
6 chin-over-bar pull-ups
9 thrusters 65/45 lb
9 chin-over-bar pull-ups
12 thrusters 65/45 lb
12 chin-over-bar pull-ups
15 thrusters 65/45 lb
15 chin-over-bar pull-ups
18 thrusters 65/45 lb
18 chin-over-bar pull-ups

This is a timed workout. If you complete the round of 18,
go on to 21. If you complete 21, go on to 24, etc.

29/20

Metcon B
Metcon B er fyrir þá sem ætla ekki í 18.5 í dag
– Góða skemmtun

Markmið:
– Gæði hreyfinga umfram allt
– Notaðu æfingatímann þinn til að BESTA hreyfingarnar þínar. Keppni við klukkuna eða þyngdir kemur þar langt á eftir !!!

Fókus:
– GÆÐI HREYFINGA
– Prófaðu þig áfram með Tn´G og Rn´G í Clean. Hvort um sig á sér stað og stund og gott fyrir þig að vera skilvirk(ur) í hvorutveggja
– ANDA !!!

Flæði:
– 1 stöng og 1 band á mann
– Skor er A+B

3+3 = 6
+6+6 = 18
+9+9 = 36
+12+12 = 60
+15+15 = 90
+18+18 = 126
+21+21 = 168
+24+24 = 216

Metcon (AMRAP – Reps)
A. AMRAP 7 mín

3-6-9-12-15-18-21-24-o.s.frv +3
Power Clean 45/30 kg
9-18-27-36-45-54-63-72-o.s.frv +9
Double Unders

– pása 7 mín –

B. AMRAP 7 mín

3-6-9-12-15-18-21-24-o.s.frv +3
Push Jerk
Burpee yfir stöng
Skráðu fjölda í skor
– 3 DU = 1 rep

Sc1:
– Léttari stangir, 35/25 kg
– Færri DU, Clean x2

Sc2:
– Léttari stangir, 25/20 kg
– Færri DU, sami fjöldi og Clean

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna í veikleikum í liðleika
og/eða verkjalosandi nuddi

CategoryWOD