26.4.18
Be The Reason Someone Smiles Today !!!
Strength
Markmið:
– Aukin gæði í hreyfingum í þungri beygju
– Upphitunar og fyrstu tvö vinnusettinn (5/3) eiga að vera tæknilega framúrskarandi og ýta undir tæknilega bestun
– Sterkari
– Síðasta (+ settið) er það sem virkilega gefur styrkinn, svo gefðu allt sem þú átt – EN ÞÓ ALLTAF TÆKNILEGA GÓÐAR LYFTUR !!!

Fókus:
– GÆÐI GÆÐI GÆÐI

Flæði:
– Hitum upp í 3 og 4
– Beygjum á eyjunni
– 3-4 saman á rekka
– 12-14 mínútur

Back Squat ((Wendler 5/3/1+ @75/85/95%) Skráðu fjölda í síðast)
Metcon (AMRAP – Reps)
Markmið:
– A, B og C eru aukaæfingar sem styðja við og auka árangurinn af Wendlernum
– C er fyrir hjartað þitt, lungun og vöðvaúthald

Fókus:
– Gæði umfram ALLT
– Kassahoppin eiga að vera Há, þú ræður hæðinni, h
– Hugsaðu "pínu scary" há og þú átt ekki að geta Tn´G
– Þú ræður þyngdinni í Framstiginu
– Tvær bjöllur í Front Rack stöðu

– Leggðu áherslu á að horfa fram í hlaupinu og lyfta og hnjánum vel upp í hverju skrefi

Flæði:
– 2-4 saman, byrja á mismunandi stöðum

Uppsetning:
– Brettin á sínum stað á steypunni
– Kassar í 2 röðum fremst í sal 2
– Pokar í 2 röðum fyrir aftan kassana í sal 2
– Framstig í sal 1
Metcon (AMRAP – Reps)
EMOM 16 – A/B/C/D til skiptis

A. 5-10 Há Kassahopp
B. 10-20m KB´Front Rack Framstig
C. 4-10 DB´Clean
D. 20s Max Kal Hlaup
Skráðu fjölda í skor
MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna í viðhaldi og endurheimt (recovery)
– nýttu þér aðganginn að

– www. romwod.com
sem er í tölvunni inni á teygjusvæðinu

CategoryWOD