26.5.18

Metcon
Markmið:
– Skemmtileg og styrkjandi áskorun í góðra vina hópi
– Njóttu

Fókus:
– Gæði hreyfinga spara orku
– Hraðar skiptingar – enginn dauður tími

Flæði:
– 2 saman í liði
– Annar vinnur í einu
– Skiptingar að vild

Filthy fifty (2.0) (AMRAP – Reps)
AMRAP 30 mín

50 Kassahopp 60/50 cm
50 Upphífingar
50 Kb´Sveiflur 32/24 kg
50 Goblet Framstig 32/24 kg
50 Kal Hjól
50 Hang Power Clean & Jerk 50/35 kg
50 Overhead Squat
50 Double Unders
50 Burpees
50 Kal Hlaup
Skráðu fjölda í skor og nafn liðsfélaga í comment
– Heil umferð er 500 rep

Sc1:
– Lægri kassar, 50/40 cm
– Hopp í Upphífingum
– Léttari bjöllur, 24/16 kg
– Léttari stangir, 40/27.5 kg
– Back Squat í stað OHS, ef þarf

Sc2:
– Lægri kassar, 40/30 cm
– Hopp í Upphífingum
– Léttari bjöllur, 16/12 kg
– Léttari stangir, 30/20 kg
– Back Squat í stað OHS, ef þarf

OLY WOD
Snatch from blocks (EMOM 15 90 sek) x 2 @ 65-80%
Fyrir ofan hné.
Snatch Warm up
A1. 3 Romanian deadlifts
A2. 3 snatch high pulls
A3. 3 muscle snatches
A4. 3 tempo overhead squats (OHS), tempo 23X1
A5. 3 snatch balances
A6. 3 power snatches to OHS (receive each rep a little deeper, pause 2 seconds in receiving position)
A7. 3 snatch pull unders
A8. 3 hang (squat) snatches
Snatch (Weight)

CategoryWOD