26.7.18

Metcon
Markmið:
– 8 stuttir sprettir, svo, ALL OUT !!!
– Stöðugleiki í skori – sama/betra skor í hverri umferð

Fókus:
– Snöggar skiptingar (Transition) eru lykilatriði í dag, þe. beint úr einni æfingu í aðra. Það verður óþægilegt en þannig á það að vera og þú þarft bara að "Deal with it"

Flæði:
– 2 saman í liði
– Lið 1 byrjar í A
– Leikmaður 1 byrjar á 00:00
– Leikmaður 2 byrjar á 01:30
– Lið 2 byrjar í B
– Leikmaður 1 byrjar á 00:00
– Leikmaður 2 byrjar á 01:30
– Ef Buy in tekur þig meira en 40 sek skaltu skala

Metcon (AMRAP – Reps)
8x 90 sek on 90 sek off – A/B til skiptis

A. 90 sek
Buy in 14/10 Kal Hjól
– svo AMRAP –
8 alt. Kb´Snatch 32/24 kg
4 BF (Band Facing) Burpee yfir Band

B. 90 sek
Buy in 14/10 Kal Róður
– svo AMRAP –
8 Dbl DB Thrusters 22.5/15 kg
4 BF Burpee yfir band
Skráðu fjölda í skor
– Heil umferð er 12 rep

Sc1:
– Styttra Buy in, 11/8 Kal
– Léttari KB, 24/16 kg
– Léttari DB, 15/10 kg

Sc2
– Styttra Buy in, 8/6 Kal
– Léttari KB, 16/12 kg
– Léttari DB, 10/5 kg

FIT

MWOD
Gefðu þér amk 10 mínútur til að
vinna að endurheimt og viðhaldi

CategoryWOD