26.9.17

Metcon
Metcon (Time)
E3MOM x5

400m Hlaup
12 Handstöðu-Armbeygjur
Skráðu lakasta tíma í skor

Metcon (Time)
E3MOM x5

300m Hlaup
9 Handstöðu-Armbeygjur
Sc1:
– Styttra Hlaup, 300m
– Færri rep 9
– Upphækkun í HSPU
– Max 2x 10 kg + Ab-Mat

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
E3MOM x5

200m Hlaup
9 Kb´Push Press 2x 16/12 kg
Sc2:
– Styttra Hlaup, 200m
– Færri rep, 9
– PP í stað HSPU

Skráðu lakasta tíma í skor

Strength
Klárum daginn með góðum alhliða styrktarhring, með togkraft í brjóstbaki og öxlum, hip flexion og fætur í aðalhlutverki
Metcon
E4MOM x3 – Ekkert skor, gæði hreyfinga í fyrirrúmi

10-20 Róður með stöng
10-20 AB-Mat Uppsetur með lóð
10-20 Bulgarian Split Squat

Flæði:
– 2-4 saman með búnað
– Súpersett 2-3 mín í pásu á milli setta
– Frjáls þyngd
– Stöng í Róðri, amk 10 rep
– Ein skífa í Uppsetum, teygja skífuna yfir höfuð í efstu stöðu
– Tvö handlóð í split squats, hangandi niður með síðum
– Þyngdu á milli setta, ef þú vilt

Góða skemmtun

MWOD
Nudda efri Trappa með boltapriki
Nudda mið og neðri Trappa á bolta
Thread the Needle

CategoryWOD