26.10.17
To keep the body in good health is a duty.
Otherwise we shall not be able to keep our mind strong and clear.

– Buddha

Strength
Markmið
– Sterkara bak
– Sterkari kviður
– Sterkari axlir

Fókus
– Vandaðu hreyfingarnar, þessi snýst um gæði en ekki magn
– Veldu þér fjölda í Durante Core frá 6-10 endurtekningum
– Skalaðu handstöðuna með því að snúa í hina áttina eða setja fætur upp á kassa

Metcon
EMOM 12′ – A/B/C til skiptis.
A. Alternating Bent Over Row, 10-20 reps
B. 1 umferð Durante Core, 6-10 reps
C. Nose to Wall Handstand Hold, 10-40 sek.
Skráðu heildarfjölda endurtekninga í skor og þyngd í róðrinum í komment.

2 sek. í handstöðu telja 1 endurtekningu.

Sjá dæmi um róðurinn:

Þú getur notað annað hvort handlóð eða ketilbjöllur fyrir róðurinn.

Metcon
Markmið:
– Aukin færni í T2B
– Sterkari armbeygja
– Aukin færni í litlum settum af Double Unders

Fókus:
– T2B
– Óbrotið í gegnum T2B
– Sveifla í gegnum mjöðm og kviðinn, ekki efra bak
– Armbeygjur
– Strategískar pásur í armbeygjum
– Olnbogar nálægt líkama
– Bringa í gólfið og útréttar hendur í efstu stöðu
– Double Unders
– Slakar axlir í Double Unders
– Boginn olnbogi
– Handfangið fyrir framan þig
– Haltu laust í það

Flæði:
– Eitt band á mann
– Ræsum á mismunandi stöðum í WODinu ef þess þarf

Metcon
AMRAP 10′
7 Toes 2 Bar
14 HR Push Ups
21 Double Unders
Skráðu fjölda heilla umferða og umfram endurtekninga í skor.
Metcon
AMRAP 10′
7 Hangandi fótalyftur
14 HR Push Ups
14 Double Unders
Skráðu fjölda heilla umferða og umfram endurtekninga í skor.

Sc1:
– Styttri vegalend í T2B
– Niður á tám og upp á hnjám í armbeygjum
– Færri Double Unders

Metcon
AMRAP 10′
7 Hangandi hnélyftur
14 Armbeygjur á kassa
7 Double Unders
Skráðu fjölda heilla umferða og umfram endurtekninga í skor.

Sc2:
– Hnélyftur í stað fótalyfta
– Armbeygjur á kassa
– Færri Double Unders

CategoryWOD