27.2.18

Metcon
Markmið:
– Það má gera ráð fyrir ólympískum lyftingum í ár í OPEN og aðalmarkmið dagsins er að leika sér aðeins með ólíkar lyftur innan þeirrar greinar
– Góða skemmtun

Fókus:
– Fylgdu leiðbeiningunum / Treystu ferlinu og stöngin fer þangað sem hún á að fara
– Hættu að elta þyngdir ef tæknin þín er óstöðug
– Allar lyftur eiga að líta eins út, alveg sama hvað er á stönginni

Flæði:
– Nokkur EMOM með mismunandi lyftingaæfingum
– Sama þyngd í gegn
– Þú velur þyngd sem þú getur gert allar æfingarnar með og það fallega og tæknilega rétt
– Prófaðu þig áfram með bæði Tn´G og Rn´G

Macho Man*
– 3 Power Clean
– 3 Front Squat
– 3 Push Jerk

Góða skemmtun

Metcon
A. EMOM 6 mín – A1/A2/A3 til skiptis
A1. 5 Power Clean
A2. 5 Hang Cluster
A3. 5 Power Clean & Jerk

– pása 2 mín milli A og B –

B. EMOM 6 mín – B1/B2/B3 til skiptis
B1. 5 Power Snatch
B2. 5 Overhead Squat
B3. 5 Squat Snatch

– pása í 2 mín milli B og C –

C. EMOM 6 mín
– 1 Macho Man*
Ekkert skor – Bara gæði !!!

Skölun:
– Front Squat í stað OHS í B2
– Power Snatch + OHS eða bara Power Snatch í stað Squat Snatch í B3

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna í stífum vöðvum og stirðum liðamótum
– Nudda fyrst og teygja svo
– Spurðu þjálfarann þinn um ráð
– Notaðu mobilitywod.com fyrir hugmyndir

CategoryWOD