27.3.18

Weightlifting
Markmið:
– Sterkari
– Farðu eins þungt og dagsformið leyfir
– ūü¶Ą 3 sek í pásu í gripstöðu
– ūüėą 5 burpees á alla ef einn gleymir pásunni!!!

Fókus:
– Sterk upphafsstaða
– Yfirvegað, ákveðið í gegnum fyrsta og annað tog
– Fyrsta tog er frá Gólfi upp í Hang
– Annað tog er frá Hang upp í Contact og í gegnum spyrnuna upp úr Contact stöðunni
– Ákveðið og hratt í gegnum þriðja tog
– Þriðja tog er að toga líkamann hratt úr efstu stöðu í öðru togi og undir stöngina fyrir lendingu
Og aftur;
– 3 sek pása í gripstöðu!
– 5 burpees á alla ef einn gleymir pásunni!

Flæði:
– Tveir saman með stöng, annar lyftir á 0 og hinn á 30
– Félagi telur upp á 3 í gripstöðunni!
– Byrjunar þyngd 65%
– Má þyngja að vild ef lyftan á undan var góð
– Tvær lyftur á mínutu
– 3 mín pása eftir Weightlifting fyrir Strength

Power Snatch (EMOM 12 min 2 lyftur @ 65-85% )
Skráðu lokaþyngd í skor

Strength
Markmið
– Sterkari!!!

Fókus
– Hné eiga að vísa beint fram í framstigunum
– Þungt! En ekki á kostnað forms
– Gæði!

Flæði
– 2-4 saman með búnað
– Frjáls þyngd, þyngið að vild milli setta
– 5 umferðir
– A og B til skiptis
– Beint úr A í B
– 1 mín í pásu eftir B
– 8 framstig á hvorn fót
– 6 push press

Back Rack Lunge (5x 8/8)
Push Press (5x 6)

CategoryWOD
Logo_footer   
     © 2017 CrossFit Austur by Responsive website created by Wedefy