27.4.18
Thank God It’s Friday
Metcon
Markmið:
– skemmtilegur og kraftmikill "fössari”
– Aukin afkastageta

Fókus:
– Gæði hreyfinga
– Pace
– Finndu þér "Pace” sem þú getur haldið stöðugu út tíman

Flæði:
– Ræsum í tveimur hópum ef þarf
– 1 byrjar á 00:00
– 2 byrjar á 05:00

Metcon (AMRAP – Reps)
Metcon (AMRAP – Reps)
Á 20 mínútum

1000m Róður
50 alt Db Snatch 22.5/15 kg
30 Tær í Slá
—-
10 umferðir
12 Rsn Kb’Sveiflur 32/24 kg
4 Burpee kassahopp 60/50 cm
—-
AMRAP út tíman – Cindy
5 Upphífingar
10 Armbeygjur
15 Hnébeygjur
Skráðu fjölda í Cindy í skor

CategoryWOD