27.10.17
Self-belief and hard work will always earn you success.

– Virat Kohli

Metcon
Fögnum föstudegi og komandi helgi með skemmtilegum chipper!

Markmið:
– Hafa gaman
– Halda jöfnum hraða í gegnum WODið
– Klára undir tímaþaki

Fókus:
– Brjóttu settin niður fyrirfram
– Haltu þig við planið þitt
– Vandaðu hreyfingarnar þínar, alltaf!
– Treystu tækninni þinni

Flæði:
– Ein stöng á mann
– Deilum boltum og róðravélum
– Róðravélar á eyjunni og á steypunni
– Boltar við alla veggi
– Skiptum hópnum í tvennt og ræsum á 3 mínútna fresti ef þörf þykir
– Þeir sem ætla að reyna við Rx mega þá hefja leik, síðan Sc1 og Sc2

Góða skemmtun og gangi þér vel!

Metcon
50/40 cal Row
40 Wall Ball 20lbs/14lbs, 3m.
30 Power Snatch 40kg/30kg

40 Framstig
30 Chest 2 Bar
20 Overhead Squat 55kg/40kg

30 Deadlift 70kg/50kg
20/15 cal Row
10 Squat Snatch 70kg/50kg
24 mínútna tímaþak.

Metcon
40/32 cal Row
30 Wall Ball 14lbs/10lbs, 2,7m
20 Power Snatch 30kg/20kg

35 Framstig
25 Chest 2 Bar m. teygju/af kassa
15 Overhead Squat 42.5kg/27.5kg

30 Deadlift 55kg/35kg
20/15 cal Row
10 Squat Snatch 55kg/35kg
24 mínútna tímaþak.

Sc1:
– Léttari þyngdir
– Teygja eða kassi í upphífingum
– Færri endurtekningar

Metcon
35/28 cal Row
25 Wall Ball 10lbs/6lbs, 2,7m
15 Power Snatch 20kg/15kg

30 Framstig
20 Hopp upphífingar
10 Overhead Squat 30kg/20kg

25 Deadlift 40kg/25kg
15/10 cal Row
5 Squat Snatch 40kg/25kg
24 mínútna tímaþak.

Sc2:
– Léttari þyngdir
– Hopp upphífingar í stað C2B
– Færri endurtekningar

CategoryWOD