27.12.17
Næstu þrír daga verða óhefðbundnir
WOD 12
WOD 16:30
FIT 18:30
*Lokað á öðrum tímum.
Athugaðu breyttan opnunartíma um jólin
– Laugardagur – Þorláksmessa, opið 9-15
WOD 9:00
FIT 12:00
– Sunnudagur – Aðfangadagur, opið 10-11
WOD 10:00
– Mánudagur – Jóladagur, opið 11-13
WOD 11:00
WOD 12:00
– Þriðjudagur – Annar í Jólum, opið 10-13
WOD 10:00
WOD 11:00
FIT 12:00
– Miðvikudagur 27. Des
WOD 12:05
WOD 16:30
FIT 18:30
– FIMMTUDAGUR 28. Des
WOD 12:05
WOD 16:30
FIT 18:30
– Föstudagur 29. Des
WOD 12:05
WOD 16:30
– Laugardagur 30. Des
WOD 10:00
WOD 11:00
FIT 12:00
– Sunnudagur 31. Des
WOD 10:00
WOD 11:00
– Nýársdagur
WOD 12:00
FIT 13:00

Gleðilega hátið

Metcon
Við eigum nokkrar þekktar, skemmtilegar Prófsteins (Benchmark) æfingar eftir í bankanum og í dag færðu að reyna þig við þessa dömu.

Helen er fyrir marga CrossFittara fyrsti Rx Prófsteinninn og þess vegna þykir mörgum sérstaklega vænt um hana

Þú fékkst að prófa Stóru / Tvöföldu Helen um daginn (14. des) en nú er komið að upprunalegu útgáfunni og hér fyrir neðan er tengill á myndband með einni O.G. hetju og fyrsta heimsmeistara karla í CrossFit OPT klára Helen á undir 7 mín
– https://www.youtube.com/watch?v=T5gL9IIzbsY

Góða skemmtun

Markmið:
– Undir 10 mín
– Óbrotin sett

Fókus:
– Hlaupa nógu hratt til að spara tíma en að sama skapi nógu yfirvegað til að geta farið beint í sveiflurnar
– Beint úr einni æfingu í aðra
– Byrjaðu settið strax og með yfirvegun stýrir þú hartslættinum niður í settinu
– Kláraðu allar sveiflurnar vel fyrir ofan axlir með beinar hendur !!!

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2-3 hluta ef þarf
– 1 byrjar á 00:00
– 2 byrjar á 02:00
– 3 byrjar á 04:00
– Klæddu þig vel ef þú ætlar að hlaupa úti
– róður í staðin fyrir hlaup ef þarf

Helen (Time)
3 Rounds for time of:
400m Run
21 Kettlebell Swings, 53# / 35#
12 Pull-ups

Staðlar:
– Þak 12 mín
– Bjöllur: 24/16 kg

Sc1:
– Léttari bjöllur, 20/12 kg
– Teygja í Upphífingum

Sc2:
– Styttra Hlaup, 300m
– Léttari bjöllur, 16/8 kg
– Hopp í Upphífingum

Skráðu tíma í skor

Core Strength
EMOM 12 mín – A/B/C til skiptis

A. 10-20s L-Sit
B. 10-20 Single Leg Romanian Deadlift (SL-RDL)
– Frjáls þyngd
– Klára annan fótinn og svo hinn
C. 2-4 Turkish Get Up
– Frjáls þyngd
– Byrja og enda niðri
– Skipta um hendi á milli endurtekninga

Ekkert skor, bara gæði

MWOD
Nudda mjóbak, brjóstbak, síður, bringu og axlir á rúllu
Krjúpandi Axlateygja 2-3m
Thread The Needle 2-3m
Samson 2/2m

CategoryWOD