28.2.18
Æfing dagsins er fjórir stuttir sprettir með pásu áætlaðri 1:2

Markmið:
– Meiri hraði í æfingum og skiptingum

Fókus:
– Vinna hratt – skipta hratt
– Þú færð góða pásu á milli

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2 hluta
– 1 byrjar í A
– 2 byrjar í B

Metcon (4 Rounds for reps)
2 umferðir – E6MOM – A/B til skiptis

A. Á tíma – 4 mín þak
10/8 Kal Hjól
10-15-20 Wall Ball 20/14 lbs, 3m

B. Á tíma – 4 mín þak
30 Double Unders
5-10-15 Burpee Box Over 60/50 cm
Skráðu tíma í viðeigandi hólf
– A1 í round1
– A2 í round2
– B1 í round3
– B2 í round4

Metcon (4 Rounds for reps)
2 umferðir – E6MOM – A/B til skiptis

A. Á tíma – 4 mín þak
8/6 Kal Hjól
8-12-16 Wall Ball 14/10 lbs, 2.7m

B. Á tíma – 4 mín þak
10-20 Double Unders
4-8-12 Burpee Box Over 50 cm
Sc1:
– Færri rep, sjá að ofan
– Léttari boltar, 14/10 lbs
– Lægra mark, 2.7m
– Færri DU, 10-20
– Hámark 30 sek í tilraunir
– Lægri kassar í KK, 50cm
– Uppstig leyfð

Skráðu tíma í viðeigandi hólf
– A1 í round1
– A2 í round2
– B1 í round3
– B2 í round4

Metcon (4 Rounds for reps)
2 umferðir – E6MOM – A/B til skiptis

A. Á tíma – 4 mín þak
6/5 Kal Hjól
6-9-12 Wall Ball 10/6 lbs, 2.7m

B. Á tíma – 4 mín þak
5-10 Double Unders
3-6-9 Burpee Box Over 50 cm
Sc2:
– Færri rep, sjá að ofan
– Léttari boltar, 10/6 lbs
– Lægra mark, 2.7m
– Færri DU, 5-10
– Hámark 30 sek í tilraunir
– Lægri kassar í KK, 50cm
– Uppstig leyfð

Skráðu tíma í viðeigandi hólf
– A1 í round1
– A2 í round2
– B1 í round3
– B2 í round4

CategoryWOD