28.4.18
All you need is LOVE !!!
– Gerðu meira af því sem þú elskar !!!
Metcon
Markmið:
– Skemmtilegur Laugardagur í góðra vina hópi
– 2+ umferðir… ANYONE ?!

Fókus:
– Gæði í hreyfingum auðvelda alla vinnu og auka árangur
– Stutt kraftmikil sett og snöggar skiptingar
– Enginn dauður tími

Flæði:
– 2 saman í liði
– Annar vinnur í einu
– Skiptingar að vild
– Allir byrja á WB og ég geri ráð fyrir að hópurinn dreyfist vel strax í byrjun en ef það kemur upp að Hjól eða Bretti eru upptekin þá mega liðin breyta röðinni og taka næstu æfingu fyrst og koma svo til baka í það sem vantar upp á

Góða skemmtun

Metcon (AMRAP – Reps)
Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 30 mín

50 Wall Ball 20/14 lbs, 3m
250 Double Unders
40/36/32 Kal Hjól
40 Kal Hlaup
30 C2B
30 Burpee yfir stöng
20 Power Clean 60/40 kg
20 Push Jerk
10 Power Snatch
10 Muscle Up
Skráðu fjölda í skor
– Heil umferð er 300 rep
– 5 DU = 1 rep

Metcon (AMRAP – Reps)
Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 30 mín

50 Wall Ball 14/10 lbs, 2.7m
150 Double Unders
40/36/32 Kal Hjól
40 Kal Hlaup
30 C2B
30 Burpee yfir stöng
20 Power Clean 45/30 kg
20 Push Jerk
10 Power Snatch
10 Muscle Up
Sc1:
– Léttari boltar, 14/10 lbs
– Lægra mark, 2.7m
– Færre DU, 100
– Mislukkaðar tilraunir telja
– Hámark 2 mín í vinnu
– Teygja í C2B
– Léttari stangir, 45/30 kg
– Skölun að eigin vali fyrir MU
– Veldu það sem hentar úr listanum hér að ofan

Skráðu fjölda í skor
– Heil umferð er 300 rep
– 3 DU = 1 rep

Metcon (AMRAP – Reps)
Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 30 mín

50 Wall Ball 10/6 lbs, 2.7m
50 Double Unders
40/36/32 Kal Hjól
40 Kal Hlaup
30 C2B
30 Burpee yfir stöng
20 Power Clean 30/20 kg
20 Push Jerk
10 Power Snatch
10 Muscle Up
Sc2:
– Léttari boltar, 10/6 lbs
– Lægra mark, 2.7m
– Færre DU, 50
– Mislukkaðar tilraunir telja
– Hámark 2 mín í vinnu
– Hopp í C2B
– Léttari stangir, 30/20 kg
– Skölun að eigin vali fyrir MU
– Veldu það sem hentar úr listanum hér að ofan

Skráðu fjölda í skor
– Heil umferð er 300 rep
– 1 DU = 1 rep

CategoryWOD