28.3.18
Skemmtileg vika framundan !!!

Í tilefni þess að Regional tímabilinu líkur um næstu helgi verður Regionals 2018 Þemadagar út þessa viku
– Eitt Regionals WOD á dag þar sem þú færð tækifæri til að reyna þig við verkefnin sem okkar besta íþróttafólk hefur verið að berjast við á Regional Keppnunum í ár

Í einhverjum tilfellum þurfum við þó að aðlaga WODin að aðstæðum en gerum okkar besta til að prógrammið líkist sem mest upprunalegu WODunum

Svona verður dagskráin
– Mán, Event 1
– Þri, Event 2
– Mið, Event 3
– Fim, Event 4
– Fös, Event 5
– Lau, Blanda úr öllum Liða-WODunum
– Event 6 verður í boði á Sunnudag sem bónus-WOD

Vertu með !!!

Metcon
ATHUGAÐU !!!
– Vertu viðbúin(n) einhverri bið eftir ræsingu í dag

Frí í Wendler í vikunni og við notum tækifærið til að leika okkur aðeins með Regionals WODin

Markmið:
– Klára undir tímaþaki
– Veldu þér verkefni eftir getu

Fókus:
– Yfirvegaður róður á jöfnum hraða
– Þú átt að geta farið beint úr Róðravélinni í DU
– Afslappað hopp og axlir í DU og muna að anda eðlilega
– Finndu þér hraða í hlaupinu og gerðu þitt besta til að halda honum

Flæði:
– Við bjóðum upp á 4 útgáfur af Triple 3 í dag
– Eini munurinn á Rx+ og Rx er undirlagið í hlaupinu
– Sc1 og 2 eru bæði með útihlaupi
– Ef þú hleypur ekki þá er Hjól 300, 200 og 100 Kal

Hlaupaleiðin er 1600m hringur
– 3 hringir í Rx
– 2 hringir í Sc1
– 1 hringur í Sc2

1600m hringurinn er svona:
– Sama leið og venjulega, framhjá BVA og áfram alveg út á enda
– Höldum áfram niður hjá ruslahaugunum og upp hjá Eimskip
– plús einn lögguhringur

Triple 3 (Time)
Á tíma – 49 mín þak

3000m Róður
300 Double Unders
3 mílur (4.8 km) Hlaup

Staðlar:
Rx+ Hlaup á Assault Air Runner
Rx Hlaup úti

Skráðu tíma í skor (tímaþak 49 mín)

Triple 3 (Time)
Á tíma – 49 mín þak

3000m Róður
300 Double Unders
3 mílur (4.8 km) Hlaup

Staðlar:
Rx+ Hlaup á Assault Air Runner
Rx Hlaup úti

Skráðu tíma í skor (tímaþak 49 mín)

Metcon (Time)
Á tíma – 49 mín þak

2000m Róður
200 Double Unders
2 mílur (3.2 km) Hlaup
Sc1:
– Styttri Róður, 2000m
– Færri DU, 200
– Hámark 5 mín
– Styttra Hlaup, 2 mílur (3.2 km)

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 49 mín þak

1000m Róður
100 Double Unders
1 míla (1.6 km) Hlaup
Sc2:
– Styttri Róður, 1000m
– Færri DU, 100
– Hámark 5 mín
– Styttra Hlaup, 1 míla (1.6 km)

Skráðu tíma í skor

Metcon
Gefðu þér amk 10 mínútur til að
vinna að endurheimt og viðhaldi

CategoryWOD