28.6.18

Weightlifting
A. Tall Clean / Clean pull under Emom 8 umferðir á 90 sek. 3 rep

2 mín pása

B. Full clean & split jerk Emom 15 (60 sek) 1 rep

Markmið
– Höldum áfram að æfa hraðann undir
– Lenda djúpt, í botninum í tall clean
– GÆÐI, engar þyngdir umfram gæði!

Fókus
– HRATT UNDIR & Taka á móti stönginni djúpt
– Líka þegar við erum komin yfir í clean & jerk
– Ekki taka stöngina í power clean og svo hægt niður í botnstöðu, LÉTTU stöngina!
– Misstu stöngina frekar en að power clean-a
– ÆFA dýpt og hraða, eini fókusinn í dag. EKKI ÞYNGDIR.

Flæði
– Tveir saman með stöng
– Fyrri lyftir á 0:00 og seinni 0:45/0:30
– Þyngja að vild en það fer að sjálfsögðu eftir dagsformi
Var ég búin að segja…
– GÆÐI framyfir allar þyngdir!!!

Clean Pull Under (EMOM 90sek 8 umf. 3rep)
Skráðu lokaþyngd í skor
Clean and Jerk (EMOM 60 sek 15 umf. 1 rep)
Skráðu lokaþyngd í skor

FIT
Upphitun 10 mín

10 fullkomnateygjan
10 good morning
10 vindmyllur
10 létt db snatch
10 armbeygjur
10 Air squats

– – – – – – – – – – – – – –

Vinna í 25 mín.

50 framstig
45 sprelli karlar
40 hnébeygjur
35 ketibjöllusveiflur
30 step ups
25 db snatch
20 axlapressur með skífur
15 cal í brennslutæki
10 armbeygjur
5 burpees
– – – – – – – – – – – – – –
Tabata 4 mín

1 og 2 til skiptis
1 – Armbeygjur
2 – Planki

MWOD
Gefðu þér amk 10 mínútur alla daga til að vinna að endurheimt með nuddi og teygjum. Spurðu þjálfarann þinn um ráð ef þú ert stíf/ur eða jafnvel verkjuð/verkjaður á einhverjum svæðum og hann gefur þér góð ráð til að vinna með.

CategoryWOD