28.11.17
"A champion is someone who gets up when they can´t"

– Jack Dempsey

Metcon
Markmið
– Fara í gegnum alla hluta óbrotið
– Hagaðu æfingunni þannig að þú getur unnið hratt og vel!

Fókus
– Ný hreyfing, flýtum okkur hægt!
– Db Push Press
– Fótstaða í um mjaðmabreidd
– Annar hausinn á DB hvílir á öxlinni
– Lóðrétt dýfa, uppréttur líkami
– Klára spyrnu í gegnum fætur og mjaðmir, svo pressa

– Box jump over
– Þrjár hugmyndir af útfærslum
– Tn´G hopp yfir á hlið
– Hoppa upp á kassann, snúa á kassanum og tengja í næsta rep
– Stíga upp, stíga niður

Flæði
– Tveir saman,
– Einn byrjar í A
– Annar byrjar í B
– A+B+A+B

Metcon (AMRAP – Reps)
Amrap 4.mín x4 – 2.mín á milli hluta
A/B til skiptis

A.
20 Db Push Press H 22,5kg/15kg
10 Pull Ups
20 Db Push Press V
10 Pull Ups

– 2.mín pása –

B.
10 Hr Push Ups
15 Box Jump Over 60cm/50cm
10 Hr Push Ups
15 Box Jump Over

– 2.mín pása –
Skor er fjöldi endurtekninga

Metcon (AMRAP – Reps)
Amrap 4.mín x4 – 2.mín á milli hluta
A/B til skiptis

A.
20 Db Push Press H 15kg/10kg
10 Pull Ups
20 Db Push Press V
10 Pull Ups

– 2.mín pása –

B.
10 Hr Push Ups
15 Box Jump Over 50cm/40cm
10 Hr Push Ups
15 Box Jump Over

– 2.mín pása –
Sc1
– Léttara Handlóð
– Teygja í upphífingum
– Lægri kassi

Skor er fjöldi endurtekninga

Metcon (AMRAP – Reps)
Amrap 4.mín x4 – 2.mín á milli hluta
A/B til skiptis

A.
15 Db Push Press H 10kg/5kg
5 Jumping Pull Ups
15 Db Push Press V
5 Jumping Pull Ups

– 2.mín pása –

B.
5 Hr Push Ups
10 Box Jump Over 40cm/30cm
5 Hr Push Ups
10 Box Jump Over

– 2.mín pása –
Sc2
– Færri rep
– Léttara handlóð
– Hoppandi upphífingar eða TRX
– Lægri kassi

Skor er fjöldi endurtekninga

MWOD
Nudda trappa með boltapriki
Nudda síður með rúllu

1-2 Umferðir af Crossover Symmetry – Recovery

CategoryWOD