28.12.17
Höldum áfram að vinna með Prófsteinsæfingar (Benchmark WOD) og í dag er WODið samsett úr tveimur Stelpum, sem voru á dagskránni fyrr í desember. Dömurnar er Grace og Isabel (4. des) og saman heita þær Grisabel
– Góða skemmtun
Athugaðu breyttan opnunartíma um jólin
– Laugardagur – Þorláksmessa, opið 9-15
WOD 9:00
FIT 12:00
– Sunnudagur – Aðfangadagur, opið 10-11
WOD 10:00
– Mánudagur – Jóladagur, opið 11-13
WOD 11:00
WOD 12:00
– Þriðjudagur – Annar í Jólum, opið 10-13
WOD 10:00
WOD 11:00
FIT 12:00
– Miðvikudagur 27. Des
WOD 12:05
WOD 16:30
FIT 18:30
– FIMMTUDAGUR 28. Des
WOD 12:05
WOD 16:30
FIT 18:30
– Föstudagur 29. Des
WOD 12:05
WOD 16:30
– Laugardagur 30. Des
WOD 10:00
WOD 11:00
FIT 12:00
– Sunnudagur 31. Des
WOD 10:00
WOD 11:00
– Nýársdagur
WOD 12:00
FIT 13:00

Gleðilega hátið

Metcon
– Undir 7, 8, 9
– Veldu þér markmið og gerðu þitt besta til að standa við það

Fókus:
– Hversu lengi varstu með þessar Dömur eina og eina ?
– Báðar í einu þýðir örlítið hægara tempó, gerðu ráð fyrir því
– Ef þú náðir ekki að klára dömurnar stakar, skaltu skala þyngdina

Flæði:
– 2 saman með stöng
– Annar gerir og hinn telur, dæmir og hvetur
– 2 mín í pásu að loknu tímaþaki fyrir ráshóp 2

Grisabel (Time)
Á tíma – 12 mín þak

30 Clean & Jerk 60/40 kg
30 Snatch 60/40 kg

Sc1 45/30 kg
Sc2 30/20 kg

Skráðu tíma í skor

COOL DOWN
E2MOM 12 mín
– 90 sek í vinnu / 30 sek í skiptingar
– A/B til skiptis

A. Hjól / Róður ef engin hjól eru laus
B. Teygjur
– B1. Samson 45/45 sek
– B2. Spiderman 45/45 sek
– B3. Krjúpandi Axlateygja 90 sek

MWOD
Nudda það sem þarf
– Spurðu þjálfarann um ráð

CategoryWOD