29.03.18
Snatch tvo daga í röð, það er lífið

Weightlifting
Markmið:
– Tæknileg bestun í Snörun
– Allar lyftur eins!

Fókus:
– Sterk upphafsstaða
– Yfirvegað, ákveðið í gegnum fyrsta og annað tog
– Fyrsta tog er frá Gólfi upp í Hang
– Annað tog er frá Hang upp í Contact og í gegnum spyrnuna upp úr Contact stöðunni
– Ákveðið og hratt í gegnum þriðja tog
– Þriðja tog er að toga líkamann hratt úr efstu stöðu í öðru togi og undir stöngina fyrir lendingu

Flæði:
– Þrjú 5.mín emom
– 1.mín milli hluta
– Ein stöng og rammi á mann

ATH. ALLAR lyftur Drop N´Go/Reset N´Go!
– Tn´G er NO REP!

A) Muscle Snatch @35-50%
B) Power Snatch @50-70%
C) Squat Snatch @70%+

Metcon
Muscle Snatch (3x 1+1)
EMOM 5
3x 1 Muscle Snatch + 1 Overhead Squat
Skráðu lokaþyngd í skor
Power Snatch (2x 1+1)
EMOM 5
2x 1 Power Snatch + 1 Overhead Squat
Skráðu lokaþyngd í skor
Squat Snatch (1+1)
EMOM 5
1 Squat Snatch + 1 Overhead Squat
Skráðu lokaþyngd í skor
Metcon (AMRAP – Reps)
12 minute EMOM
A. 3 to 5 Snatch complex (muscle snatch + overhead squat + power snatch + overhead squat + hang snatch + snatch)
B. 50 sec all out Sprettur/Hjól/Róður/Ski
C. 10m KB Front rack carry/side + 3 KB clean and jerk/side
D. 100m backwards/forward shuttle run (5 x 10+10m)

10 m er ca. yfir salinn

COOL DOWN
Fyrir þá sem hafa tíma

5 minutes létt jogg/labb anda með nefinu
5x Fullkomna Teygjan

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að vinna í veikleikum í liðleika

CategoryWOD