29.5.18
"Be the Reason someone smiles today"

Metcon
Linda eða Three Bars of Death er oftar en ekki talin vera erfiðasta WODið úr "The Girls" flokknum
– Njóttu vel

Markmið:
– Klára undir tímaþaki
– Miðaðu þyngdirnar við að geta allar æfingar, öll sett, óbrotin þó svo þú þurfir ekki að gera það í WODinu sjálfu

Fókus:
– Skipulagið þitt skiptir miklu máli hér
– Tn´G eða Dn´G
– Óbrotin sett eða ekki
– Labba á milli æfinga til að ná andanum eða ekki
– Byrja rólega og auka hraðann eða byrja hratt og deyja ūüėČ

Flæði:
– Vertu viðbúin(n) því að þurfa að sýna biðlund í WODinu
– Skiptum hópnum í 3 hluta, ef þarf
– 1 byrjar í DL
– 2 byrjar í BP
– 3 byrjar í SCL
– Bekkpressu verður raðað eftir þyngdum í alla rekkana og þú velur næsta lausa rekka með viðeigandi þyngd þegar kemur að bekknum hjá þér

Linda Regionals 2018 (Time)
Á tíma – 17 mín þak

10-9-8-7-6-5-4-3-2-1

Deadlift 135/100 kg
Bench Press 87.5/60 kg
Squat Clean 65/47.5

Staðlar:
– Ofangreindar þyngdir eru frá Regionals, námundaðar að næstu algengu kílóatölu

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 17 mín þak

10-9-8-7-6-5-4-3-2-1

Deadlift 100/70 kg
Bench Press 80/50 kg
Squat Clean 60/40 kg
Rx:
– Staðlaðar þyngdir
– Léttari stangir, um 80% af Rx+ námundað að heilum tug

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 17 mín þak

10-9-8-7-6-5-4-3-2-1

Deadlift 80/60 kg
Bench Press 60/40 kg
Squat Clean 50/30 kg
Sc1:
– Léttari stangir, um 80% af Rx, námundað að heilum tug

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 17 mín þak

10-9-8-7-6-5-4-3-2-1

Deadlift 60/40 kg
Bench Press 50/30 kg
Squat Clean 40/20 kg
Sc2:
– Léttari þyngdir, um 80% af Sc1, námundað að heilum tug

Skráðu tíma í skor

MWOD
Gefðu þér amk 10 mínútur til að
vinna að endurheimt og viðhaldi

CategoryWOD
Logo_footer   
     © 2017 CrossFit Austur by Responsive website created by Wedefy